Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 69
BÓKBAND GUÐMUNDAR Á MINNA-HOFI 73 tvíþætt, annarsvegar bókbindarans, sem nær þeim árangri, sem að er stefnt, hinsvegar málmsteypumanns og leturgrafa, er af eigin rammleik, festu og smekkvísi færir í form skrautverk, er í senn byggir á gamalli hefð íslenzkra listamanna og fer sínar eigin braut- ir. Ekki verður reynt hér að gera grein fyrir þeim áhrifum, sem Guðmundur hefur orðið fyrir af verkum innlendra og útlendra bók- bandsmeistara, en auðvelt væri að benda á þau, þótt Guðmundur birt- ist fyrst og fremst í verkum sínum sem sá, er fátt þarf til annarra að sækja. Bréf Guðmundar til Friðriks sonar hans og æviágrip Ættartölu- Bjarna sýna þær leiðir, sem Guðmundur hefur farið í öflun bók- bandsefnis og bóka. I blöðum Guðmundar sonar hans er að finna afhendingarseðil bókbandstækja og bókbandsefnis frá Páli Sveins- syni í Kaupmannahöfn 12. apríl 1852. Mun hann fremur vera sendur Agli Jónssyni í Reykjavík en Guðmundi á Minna-Hofi og kynni að vera úr fórum Friðriks Guðmundssonar bókbindara, er fékk sveins- bréf sitt útgefið 24. des. 1860, líklega einna fyrstur íslenzkra iðn- aðarmanna, sem lært liöfðu hér heima. Guðmundur á Minna-Hofi var tvígiftur. Fyrri konu sína, Guð- rúnu Sæmundsdóttur, missti hann 1845. Seinni kona Guðmundar (1846) var Ingigerður Ólafsdóttir bónda í Stóru-Mörk undir Eyja- fjöllum, Loftssonar, og konu lians, Guðrúnar Jónsdóttur, sem átti ætt sína að rekja til Þorláks Skúlasonar biskups á Hólum. Ingigerð- ur dó 1883. Hagvirkni Guðmundar bókbindara gekk í arf til barna hans. Tveir synir hans af fyrra hjónabandi urðu þekktir iðnaðarmenn, þeir Friðrik bókbindari og Ebeneser bókbindari og gullsmiður á Eyrarbakka. Sonur Guðmundar í síðara hjónabandi, Guðmundur bókhaldari og bóksali á Eyrarbakka var þekktur fyrir fagran frá- gang á öllum verkum, merkur fræðasafnari og menntavinur á sinni tíð. Von mín er, að þessi þáttur um Guðmund bókbindara geti stutt að því, að hann rísi að nýju upp í verkum sínum og hreppi þann heiður, er honum ber. Er þá betur af stað farið en heima setið.7 TILVITNANIR 1 íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 329. 2 Skv. sóknarmannatali í Oddasókn virðist Guðmundur fyrst fara fjarvistum frá heimili sínu 1832, „um tíma fjarverandi." 3 Eyjólfur Eggertsson bókbindari dó úr taksótt, 34 ára, að Eiði í Mosfells- sveit 26. júní 1834.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.