Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 79
ENN UM SKILDAHÚFU
§3
3. mynd. Hlutar af kvenhempu og hempuakart, m. a. hempuskjöldur meö kross-
laga laufi af sömu gerð og á húfuskildinum á 1. mynd. Rissmyndir geröar í Svið-
holti hjá Ólafi Stephensen árið 1772. British Museum Ms. Add. 15.512, 18.
mynd. 3:5. Ljósm.: British Museum. — Details of woman’s coat, hempa, witli
omaments, among others a disk, hempuskjöldur, with a pendant cross of the
same type as on the cap in Fig. 1. Sketches made at Sviðholt, home of Ólafur
Stephensen, in 1772. British Museum Ms. Add. 15.512, Fig. 18. 3:5.
árið 1781. Var hann með konungsúrskurði haustið 1783 sendur til
Islands, ásamt Levetzow kammerherra, til þess að rannsaka Skaft-
árelda. Sneri hann aftur til Kaupmannahafnar að afloknu erindi
haustið 1784, en um vorið sama ár hafði hann í fjarveru sinni verið
gerður að ritara í Rentukammerinu.23
Af framansögðu má sjá, að árið 1772 er til í Sviðholti, í eigu einn-
ar auðugustu fjölskyldu landsins, hempuskjöldur með útlitseinkenn-
um, sem annars eru aðeins kunn af einum hlut öðrum, þ. e. stærsta
skildinum á skildahúfunni, sem nú er í Þjóðminjasafni fslands. Virð-