Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 80
84
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINá
ist vera um samstæða gripi að ræða og því ekki óhugsandi, að skilda-
húfan hafi einnig verið í eigu amtmannshjónanna.
Árið 1784, einmitt árið sem skildahúfan kemur í listasafn kon-
ungs, situr Ólafur Stephensen á Innra-Hólmi, nýlega búinn að fá
lausn frá embætti á fullum launum, sonur hans nýtur trausts kon-
U. mynd. Hempuskjöldur með fangn-
marki Sigríðar Magnúsdóttur.
Teikning gerð í Sviðholti árið 1772.
British Muaeum Ms. Add. 15.512,
22. mynd. 1:2. Ljósm.: British
Museum. — Ornamental disk,
hempuskjöldur, witli the initials of
Sigríður Magnúsdóttur, wife of
Ólafur Stephensen. Drawing made
at Sviðholt 1772. British Museum
Ms. Add. 15.512, Fig. 22. 1:2.
ungs, og sjálfur vonast hann eftir að hljóta bráðlega stiftamtmanns-
embættið. Er vart hægt að ímynda sér nokkurn þann mann á ís-
landi, sem þá hefði haft meiri ástæðu — og um leið betri aðstöðu
— til þess að senda konungi slíka gersemi, sem skildahúfan er.
Að vísu eru þetta getgátur einar, þótt þær styðjist við allsterkar
líkur. En hver veit, nema síðar kunni að finnast gögn, sem varpað
geta ljósi á feril skildahúfunnar góðu.
16. 11. 1970.
TILVITNANIR
1 Elsa E. Guðjónsson, „Skildahúfa“, Árbók 1909 (Rvk., 1970), bls. 61—77.
- Sbr. ibid., bls. 75. Tilgátan byggist á nýlegri athugun höfundar á nokkrum
heimildum frá seinni hluta 18. aldar, gerðri af öðru tilefni.
3 Lbs. 1397 8vo, II, lOv og llr. Sbr. Jón Helgason, „Islandske bryllupstaler
og forskrifter fra 16. og 17. árh.“, Opuscida III (Bibliotheca Arnamagnæana
XXIX. Hafniæ, 1967), bls. 34—49.
4 Ibid., bls. 43. — Árni Björnsson cand mag. benti höfundi á þessa heimild.
8 lbid., bls. 32—33.
B [Sigurður Guðmundsson], „Vasabók Sigurðar Guðmundssonar 1858—9“.
Handrit í Þjóðminjasafni íslands. Ekkert blaðsíðutal.