Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 81
ENN UM SKILDAHÚFU
85
7 Sbr. Páll Eggert Ólason, íslenzkar æviskrár (I—V. Rvk., 1948—1952), I,
bls. 325, 188.
8 Ibid., IV, bls. 80; III, bls. 244. — Að minnsta kosti 39 ár hafa liðið, frá því
að Jóhanna sá búninginn og þar til hún lýsti honum fyrir Sigurði.
11 Elsa E. Guðjónsson, op. cit., bls. 75.
10 Sbr. Páll Eggert Ólason, op. cit., I, bls. 325.
” Ibid., I, bls. 188; V, bls. 233.
12 Elsa E. Guðjónsson, op. cit., bls. 73.
13 Ibid., bls. 62.
!■* 3. mynd sýnir hluta af blaði með rissmyndum, British Museum, Add. Ms.
15.512, 18. mynd. Blaðið er án áritunar, en eflaust hefur James Miller teikn-
að myndirnar á því, sbr. Add. Ms. 15.512, 19.—22. mynd (prentaðar í Uno
von Troil, Bréf frá íslandi (Rvk., 1961), 39., 41., 36.—38. og 40. mynd);
af þeim bera tvær þær siðustu áritun hans. — Auk þess sem sést á 3. mynd,
eru á blaðinu teikningar af hempuermi, svuntuhnöppum, belti, millum, erma-
hnappi og steinsettum krossi. Engar myndanna á þessu blaði munu hafa birzt
á prenti fyrr.
i® í lauslegri þýðingu: „þessi hlutur [þ. e. krosslaga laufið] hangir á brjóst-
skildinum."
11 British Museum, Add. Ms. 15.512, 22. mynd, sbr. einnig 20. mynd (prent-
aðar í Uno von Troil, op. cit., 37. og 41. mynd). — Hempa með tveimur
slíkum skjöldum, og sams konar spennslum og sjást á 3. mynd, er varðveitt
i safni Viktoríu og Alberts í London (nr. 258k — 1869), sbr. Elsa E. Guð-
jónsson, íslenzkir kvenbúningar frá síðari öldum (sýningarskrá; Rvk.,
1969), forsíðumynd.
i" Virðist sem listamaðurinn hafi viljað festa á blað til minnis tvær gerðir af
hempuskjöldum og hvernig þeim var komið fyrir á hempunni. — Enn ein
gerð sést á British Museum, Add. Ms. 15.512, 19. og 21. mynd (prentaðar i
Uno von Troil, op. cit., 39. og 40. mynd).
11 Sbr. Páll Eggert Ólason, op. cit., IV, bls. 81—82.
1° Einkum amtmannsfrúnni, að því er virðist, sbr. athugasemd Sir Josephs
Banks í „Dagbókarbrot úr Islandsferð 1772“, Skírnir, 124: 217, 1950, þar
sem hann skrifar 1. september, þ. e. á fjórða degi eftir komu sína til íslands:
„Við fengum myndarlega gjöf af fiski frá amtmannsfrúnni, sem við höfð-
um kynnzt alveg sérstaklega."
211 Að minnsta kosti 17 af alls 21 mynd: British Museum, Add. Ms. 15.512, 4.,
5., 7., 8., 10., 13., 14., 16., 17. og 19.—22. mynd (prentaðar í Uno von Troil,
op. cit., 27., 24., 20., 26., 29., 23., 33., 31., 21., 39., 41., 40. og 36.—38. mynd);
ennfremur 6., 9., 15. og 18. mynd.
21 Sigríður var einkabarn; hafði hún fengið mikinn heimanmund og Ólafur
síðar tekið stóran arf eftir föður hennar. Sbr. Þorkell Jóhannesson, Saga
fslendinga VII (Rvk., 1950), bls. 55; Páll Eggert Ólason, op. cit., IV, bls. 81.
22 Þorkell Jóhannesson, op. cit., bls. 59—60, 66; Páll Eggert Ólason, op. cit,.
IV, bls. 81; [Magnús Stephensen], „Autobiographia Drs. Magnúsar Step-
hensens", Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 9: 245, 1888.
23 Þorkell Jóhannesson, op. cit., bls. 113; Páll Eggert Ólason, op. cit., III, bls.
457; [Magnús Stephensen], op. cit., bls. 229—231, 252—253.