Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 85
SUMARDAGURINN FYRSTI 89 ast ekki hafa verið umleiknar neinni alþýðuskemmtan hér svo sem annars er víða um lönd. Þar sem hið forna tímatal okkar tíðkaðist ekki í öðrum löndum svo vitað sé, á sumardagurinn fyrsti sér enga beina hliðstæðu ann- ars staðar. Stjörnufræðilega byrjar sumarið ekki á neinum ákveðn- um degi nema þá helzt við sumarsólhvörf 21. júní, en meðal alþýðu liefst vorið á mismunandi tíma, og fer sá munur aðallega eftir því á hvaða breiddargráðu fólk lifir eða öðrum náttúruaðstæðum, sem áhrif hafa á veðurfar. Þannig hefst vorið í febrúar suður við Mið- jarðarhaf, eins og líka var hjá Rómverjum hinum fornu, og vor- hátíðin getur því fallið saman við kjötkveðjuhátíðina eða föstu- innganginn og gerir enda oft. Síðan hefst vorið í alþýðutrúnni æ seinna eftir því sem norðar dregur, og á Norðurlöndum var það eldgömul skoðun, að vorið hæfist 1. maí. Því var Valborgarmessan að kvöldi 30. apríl helzta vorhátíð á Norðurlöndum. I Mið-Evrópu rennur vorhátíðin hins vegar einatt saman við páskahátíðina, sem þar er blönduð miklu veraldlegri hátíðavenjum en okkur eru tamar. (Sbr. Handwörterbuch des deutschen Aberglaubens, undir Sommer; Troels-Lund, Dagligt Liv i Norden, fjerde udgave, VII 182 o. áfr.). Sumardagurinn fyrsti á sér því samsvörun í vorhátíðum ýmsum á meginlandi Evrópu og er hvað tímasetningu snertir mjög í ná- munda við helztu vorhátíð á Norðurlöndum. Varla verður þó sagt, að nokkur sameiginleg einkenni séu með sumardeginum fyrsta og vorhátíðum annars staðar í Evrópu fyrir utan tilhald í mat og drykk. Er þess heldur vart að vænta, þar sem náttúruaðstæður eru gerólíkar. Hér voru t. d. engin tré að kalla, en trjádýrkun í einhverri mynd er mjög algengt minni í slíkum hátíðum ytra. Sameigin- legt er það þó, að unglingar eru víða látnir tákna vorkomuna, líkt og fyrsti dagur einmánaðar og liörpu var helgaður ungu fólki hér, enda er mannskepnan sjálfri sér lík, hvar sem er. í sambandi við skemmtanir barna og fullorðinna á sumardaginn fyrsta nú um stundir þykir oft vel við eiga að segja frá því, hversu til hans var haldið í fyrri daga. Aðalheimild manna og sú, sem hægast þykir að grípa til, er þá svo sem oft ella íslenzkir þjóðhættir eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili, enda er saman komið í henni flest það, sem skrifað hafði verið um þennan dag fyrir 50—60 ár- um. Frásögnin er ekki nema rúm blaðsíða og skal því birt hér til hægðarauka vegna þess, sem á eftir fer:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.