Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 96
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að tíunda nöfn þessi hér og staðsetja, þótt slíkt sé e. t. v. fremur málfræðilegt verkefni. Fyrst er þess að geta, að spurning okkar kann að hafa verkað eilítið afvegaleiðandi, þar sem nefnd voru tvö orð, sumarmálahret og hrafnahret. Þessi sömu heiti koma líka oftast fyrir í svörunum. Sumarmálahret er nefnt 59 sinnum í öllum sýslum nema Austur- Skaftafellssýslu. Hrafnahret er nefnt 24rum sinnum í flestum hér- öðum vestan- og norðanlands. Þó er ekkert dæmi um það úr ísa- fjarðasýslum né Strandasýslu, A.-Húnavatnssýslu eða Norður-Þing- eyjarsýslu og heldur dræmar undirtektir eru í Eyjafirði og Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Aðeins eitt dæmi er úr Norður-Múlasýslu, en suður þaðan og vestur um allt Suðurland er hrafnahrets ekki getið. Maður í Mýrdal segist fyrst hafa heyrt orðið hjá skagfirzkum vinnu- manni, enda virðist það algengast í Skagafirði og á Miðvesturlandi. Þess í stað er heitið hrafnagusa langalmennast í Múlasýslum báð- um og Austur-Skaftafellssýslu, en kemur einnig fyrir í Austur- Barðastrandarsýslu. Ekki eru menn alveg á einu máli um það, hvenær hret þessi skelli á, svo sem áður var að vikið, og telja sumir jafnvel hrafnahret og sumarmálahret eitt og hið sama, en fleiri eru þó á því máli, að hrafnahretið verði um það bil 9 nóttum fyrir sumar og sumarmálahretið nokkru síðar. Önnur hretaheiti eru þessi í stafrófsröð og skýra sig flest sjálf: Bænadagahret þekkist á Hornströndum, en bænadagarumba í Reyk- holtsdal í Borgarfirði. Fardagaflan virðist einkum þekkjast á Fljóts- dalshéraði og nágrenni; a. m. k. eru öll fjögur dæmin þaðan, en fardagahrets er getið í Barðastrandarsýslum báðum, oft í Norður- Isafjarðarsýslu, en einnig í Eyjafirði og Rangárvallasýslu. Eitt dæmi er um grásleppudrif, og er það úr Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Hvítasunnuáfelli kemur fyrir í Suður-Þingeyjarsýslu og Norður- Múlasýslu, hvítasunnudagshret á norðanverðu Snæfellsnesi, Vestur- Barðastrandarsýslu og á Hornströndum, og hvítasunnuhret, sem er algengast, á Snæfellsnesi, Barðastrandarsýslum báðum, Norður-lsa- fjarðarsýslu, Strandasýslu, Skagafirði, Eyjafirði og Norður-Múla- sýslu. Jónsmessudagshret kemur fyrir í Grunnavíkurhreppi í Norð- ur-lsafjarðarsýslu, Jónsmessuhret á Rangárvöllum, Jónsmessurumba í Norður-Múlasýslu og Jónsmessuskuna í Helgafellssveit. Kóngs- bænadagsgarður virðist tiltölulega þekkt heiti í Vestur-Barðastrand- arsýslu, en kóngsbænadagshret er algengara og þekkist í Norður- Isafjarðarsýslu, Skagafirði, Eyjafirði, Suður-Þingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu, en þar er kóngsbænadagskæla þó mun almennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.