Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 125
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ Í969 Í29 brúðarhúfur á fyrri öldum en munu hafa lagzt af á 18. öld. Skrif- aði hún grein um þessar húfur í Árbók fornleifafélagsins 1969. Þá rannsakaði frú Elsa mjög rækilega viðhafnarbúning þann, sem safnið fékk léðan frá Victoria and Albert Museum í London í sam- bandi við þjóðbúningasýningu safnsins, og mun hún skrifa um hann fræðilega ritgerð síðar. Auk þessa sér frú Elsa um rekstur Safnbúðarinnar, svo sem áður hefur verið getið, en hún virðist geta orðið nokkur tekjustofn fyrir safnið. Gísli Gestsson hafði eins og fyrr eftirlit með gripum í sýningar- sölum safnsins, en einnig hvílir mestöll ljósmyndavinna á honum, en hún eykst ætíð nokkuð ár frá ári. Gísli vann einnig nokkuð fyrra hluta ársins við uppsetningu og niðurskipan Byggðasafns Vestfjarða á Isafirði. Þá annaðist hann einnig eftirlit gamla bænhússins á Núpsstað. Þorkeli Grímsson hélt áfram skrásetningu safngripa, og hefur nú lokið skrásetningu og merkingu fram um 1966. Mánuðina júlí—sept- ember var hann við rannsóknir á Reyðarfelli, svo sem skýrt verður frá síðar. Nokkrir sjónvarpsþættir tengdir safnstörfum voru gerðir á ár- inu, eins og hin fyrri ár, en þeir voru þessir: HörBur Ágústsson: Húsakostur á höfuðbólum, 24. janúar. Elsa E. Guöjónsson: Með gullband um sig miðja, 25. febrúar. Þór Magnússon: Hafði gull á hvítu trýni (um gripi tengda nafn- kenndum mönnum); 25. marz. Þóröur Tómasson: Æskuvinir (nokkrir hlutir frá æskuheimili höf.), 27. apríl. Þór Magnússon: Gripirnir frá Jóni Vídalín, 15. nóvember. Þór Magnússon: Þegar ljósmyndavélin kom, 12. desember. Sjónvarpsþættir þessir hafa orðið allvinsælir, enda hefur verið reynt að sýna þar og skýra ýmislegt, sem almenningur á yfirleitt ekki aðgang að. Á árinu var framkvæmd allmikil viðgerð á hitakerfi safnhúss- ins, og var það liður í allsherjarviðgerð þess sem fyrirhuguð er og skýrt var frá í síðustu skýrslu. Var breytt stofnlögnum í ketilhúsi og tækjabúnaður endurnýjaður mjög. Breytt var ofnstærðum allvíða í húsinu, þar sem útreikningar sýndu að þess væri þörf, og einnig voru settir upp ofnar þar sem þeir voru ekki fyrir en þörf var á. Þá . 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.