Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 128
132 ÁREÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sem handhægast í notkun. í þessu sambandi má geta þess, að rætt hefur verið um að koma á nokkurri samvinnu milli Þjóðháttadeildar og Orðabókar Háskólans, því að Þjóðháttadeildinni berst einatt nokkur athyglisverður orðaforði í svörum og bréfum, en orðabókin fær oft upplýsingar um þjóðhætti í orðaskýringum bréfritara sinna.“ Örnefnastofnun. Með bréfi hinn 23. júní stofnaði menntamálaráðuneytið nýja deild í Þjóðminjasafni, Örnefnastofnun, sem ljúka skal söfnun og endur- skoðun örnefna þar sem það er enn eftir og framkvæma örnefna- rannsóknir. Yfirmaður þessarar deildar er Þórhallur Vilmundarson prófessor, sem áður hefur unnið að örnefnarannsóknum. Örnefnastofnun var fengið húsnæði í vesturhluta hússins, þar sem Raunvísindastofnunin var til skamms tíma til húsa. Þar fékk hún þrjú prýðisgóð vinnuherbergi, ásamt forstofuherbergi og rúmgóðum gangi, og einnig hefur stofnunin afnot af eldtraustum klefa. Húsnæði þessu hafði þó ekki verið komið í það horf um áramót, að starfsemi væri hafin þar. Sýningar og a'ðsólcn. Safnið var opið fjóra daga í viku kl. 13.30—16.00 nema mánuð- ina júní—ágúst, er það var opið á hverjum degi á sama tíma. Er þetta sama fyrirkomulag og verið hefur undanfarin ár. Safngestir voru 32261 á hinum reglulega sýningartíma, og eru þá einnig taldir farþegar á vegum Loftleiða, sem komið er með í safnið einnig þá daga, sem það er annars lokað. Var í skýrslu síðastliðins árs skýrt frá fyrirkomulagi við þær heimsóknir. Eftir bókum safns- ins hefur safngestum fækkað frá því sem var árinu áður, en skýring- in er sú, að í ljós hefur komið, að á síðustu árum hefur tala safn- gesta verið talsvert ofhá vegna ónákvæmrar talningar. Hins vegar virðist svo sem aðsókn fari alltaf stöðugt vaxandi frá ári til árs. Hjörleifur Sigurðsson listmálari sá eins og undanfarin ár um heimsóknir nemenda úr framhaldsskólum í Reykjavík og nágrenni í safnið og skoðuðu 1578 nemendur safnið undir leiðsögn hans. Skráð- ir gestir í safninu eru því 33839 talsins, en auk þess er alltaf tals- vert um gestakomur utan sýningartíma, sem ekki eru skráðar. Safnið hafði eina sérsýningu á árinu, Islenzkir kvenbúningar frá síðari öldum, sem stóð frá 22. febrúar til 10. marz. Sýningin var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.