Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 131
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1969
135
filma frá Eskifirði, tekin 1923 og mun vera með elztu kvikmyndum
sem teknar voru af Islendingum, gef. Sveinn Guðnason, R.; tvær
samstæðar barokkdragkistur frá 1750, sagðar úr búi Skúla fógeta
í Viðey (keyptar handa Viðeyjarstofu); stór silfurskeiö (súpuskeið)
eftir Sigurð Vigfússon gullsmið og forstöðumann Forngripasafns-
ins (keypt) ; silkikyrtill, skrautlegur og vandaður, gef. Guðný Gils-
dóttir frá Arnarnesi, Dýraf.; deshús úr gulli í fiskslíki, gef. börn
Ólafíu Lárusdóttur frá Selárdal.
Aðrir gefendur eru sem hér segir:
Sigríður Valgeirsdóttir danskennari, R., og Mínerva Jónsdóttir
danskennari, Laugarv.; Jón Gíslason vélstj., R.; Sigríður Árnadóttir
Arnarbæli, í Grímsn.; Elín Melsteð, R.; Otto Christensen, Kaupmh.;
Guðlaug Oddsdóttir, Lyngum, V.-Skaft.; Guðrún Jónsdóttir, Suður-
eyri; Sigurður Björnsson, Kvískerjum; Ingibjörg Árnadóttir, Arnar-
hóli, Árn.; Guðlaug Jónsdóttir, Galtastöðum, Árn.; Guðlaug Svein-
björnsdóttir, Uppsölum, Árn.; Haraldur Ágústsson, R.; Póst- og
símamálastjórnin, R.; Direction générale des postes, Stokkhólmi;
Guðrún Tómasd. Möller; Kristmundur Guðbrandsson, Bjargi, Árn.;
Helga Rafnsdóttir, R.; Gísli Sigurðsson kennari, R.; Þórður Tómas-
son safnv., Skógum; Guðbrandur Magnússon fv. forstj., R.; Konsul
Eli Jepsen, Herning, Danm.; Skúli Helgason, R.; Skjalasafn Seðla-
banka íslands; Guðríður Gísladóttir, R.; Guðrún Gísladóttir, R.;
Ingibjörg Eyfells, R.; Hallgrímur Jónsson frá Patreksfirði; Magnús
Böðvarsson, Rútsst., Dal.; Gísli Gestsson safnv.; Sigríður Hjartar-
dóttir, Akran.; Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi; Kristófer Pét-
ursson gullsm., Kúludalsá; Bergens sofartsmuseum; Guðmundur
Sverrisson, Hvammi, Mýr.; uppboðsfirma Sothebye’s, London;
Kjartan Sveinsson fv. skjalav., R.; Unnur Bjarnadóttir, R.; Sig-
urður Nordal prófessor, R.; Hvammskirkja í Norðurárdal, Mýr.;
Jón J. Fannberg kaupm., R.; Gunnar Hjaltason gullsm., Hafnarf.;
Bjarndís Tómasdóttir, R.; Agnar Kl. Jónsson ráðuneytisstj., R.;
Rafn Hafnfjörð, R.; Ögn Jónsdóttir, R.; Þorbjörg Jónsdóttir, Gilsá,
S.-Múl.; dr. Þorsteinn Þorsteinsson fv. hagstofustj., R.; utanríkis-
ráðuneytið; dr. Sturla Friðriksson, R.; Ingibjörg Gunnlaugsdóttir,
R.; Björg Jónsdóttir, Haga, V.-Barð.; Össur Guðbjartsson, Láganúpi,
V.-Barð.; Landmælingar Islands; Martin Berghe, Uppsölum, Sví-
þjóð; Ingibjörg Topsoe-Jensen, Hellerup, Danm.; Margrét Hannes-
dóttir, R.; Guðmundur Jónsson, Hauksstöðum, N.-Múl; Sigurgeir
Stefánsson, R.; Karl Einarsson Dunganon, Kaupmannahöfn; Grétar
Eiríksson, R.; Þorvarður Magnússon, Hafnarf.; Arthur Waag lækn-