Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 132
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ir, Mand0, Danm.; Lúðvík Kristjánsson rithöf., Hafnarf.; Anna Vigfúsdóttir, Hellu; Þorkell Grímsson safnv.; Jónína Jónsdóttir, R.; Hildur Bjarnþórsd. Valfells, R.; Jóhann Gunnar Olafsson fv. bæj- arfóg-., R.; Jónas Rafnar fv. yfirlæknir, Ak.; Jón Björnsson gullsm., Kóp.; Hulda Stefánsdóttir fv. skólastj., R.; dr. Kristján Eldjárn, Bessast.; Gunnlaugur Gíslason, Sökku, Svarfaðard.; Björn J. Blön- dal, Laugarholti, Borg.; Guðlaug Bjarnadóttir, R.; Ágústa Hróbjarts- dóttir, R. Fornleifarannsóknir o<j fornleifavarzla. Á vegum safnsins fóru dr. Kristján Eldjárn forseti og Halldór J. Jónsson til Papeyjar í því skyni að halda þar áfram rannsóknum þeim, er þeir hófu 1967 og frá er sagt í skýrslu þess árs. Með þeim var Valgeir Vilhjálmsson hreppstjóri á Djúpavogi, sem áður hefur reynzt safninu mikill haukur í horni. Þeir komu til Papeyjar 24. júlí og voru þar til 4. ágúst. Veður var ákaflega óhagstætt allan þennan tíma, en þó könnuðu þeir eyna enn á ný og grófu að fullu upp húsrúst þá, sem nefnist Goðatættur. Mjög góður árangur varð af þeirri rannsókn, en áður en lyki urðu uppgraftarmennirnir þess varir, að önnur hústóft er við hlið Goðatætta og var hún aðeins lítillega rannsökuð. Verður því enn að gera meiri rannsóknir í Papey, þegar færi gefst, bæði grafa upp þessa rúst, svo og rústina undir Hellisbjargi, og jafnvel eru enn fleiri staðir í Papey, sem betur þyrfti að skyggnast eftir, ef öll kurl ættu að koma til grafar. Hefur dr. Kristján Eldjárn hug á að halda verkinu áfram fyrir safnið, þegar tóm gefst til. Nýjar rannsóknir voru ekki aðrar á árinu, nema rannsókn þriggja fornkumla sem getið verður nánar hér á eftir. Hins vegar var haldið áfram rannsóknum á Reyðarfelli, og sá Þorkell Grímsson safnvörð- ur um rannsóknina eins og hin fyrri ár. Var unnið þar mánuðina júlí—september og voru yfirleitt tveir verkamenn með Þorkeli, auk þess sem Gísli Gestsson safnvörður fór þangað tvívegis til minni háttar athugana. Rannsókn þessi er afarerfið og er nú svo komið, að vafasamt er hvort nokkrum endanlegum árangri verður náð þarna. Það er þó augljóst, að þarna hefur verið búið öldum saman, og yngstu bæjar- húsin, sem talin eru frá um 1500, koma mjög skýrt í ljós, svo og einstök eldri hús. Annars eru byggingarleifarnar allar mjög brota- kenndar og er afarerfitt og nær ógerlegt að lesa þær saman í sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.