Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 136
140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hvammi til viðræðna við smiði og sóknarnefnd, og varð að ráði að Hörður hefði eftirlit og segði fyrir um viðgerð kirkjunnar og greiddi safnið honum nokkra þóknun, svo sem gert var viðvíkjandi Búrfellskirkju í Grímsnesi fyrir tveimur árum. Þótti sjálfsagt að koma til móts við áhuga heimamanna um að framkvæma viðgerðina á þann hátt, sem kirkjunni sæmdi og koma í veg fyrir óhöpp af því tagi, sem svo víða hafa hent á síðustu árum við viðgerðir gam- alla húsa. Hið sama var uppi á teningnum viðvíkjandi Grettisgötu 11. Þetta hús reisti Jens Eyjólfsson byggingameistari snemma á öldinni og bjó þar sjálfur, og er húsið eitt glæsilegasta hús borgarinnar frá timburhúsaöldinni. Tókst að fá gert við það í sama stíl og í önd- verðu og sómir það sér nú framúrskarandi vel. Þjóðminjavörður kom nokkrum sinnum á þessa staði báða meðan á viðgerð stóð og leit eftir verkinu. Þá átti þjóðminjavörður nokkur bréfaskipti við utanríkisráðu- neytið um ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu, um að gera smá- lagfæringar á útliti hússins. Örlítið er nú farið að votta fyrir því, að áróður sá, sem rekinn hefur verið undanfarin ár fyrir vernd merkra húsa, sé farinn að bera árangur. Mönnum er farið að skiljast, að þarna séu menning- arminjar, sem á sinn hátt eru engu ómerkari en bókmenntir eða listaverk, og beri að umgangast þau eftir því. Þarf að ýta undir þann áhuga, sem nú er að skapast, og velja úr nokkur einstök hús og byggðaheildir til varðveizlu en gefa aftur önnur svæði eftir til frjálsrar endurnýjunar. Á árinu var lokið við að ganga frá þaki húss Bjarna riddara Sívertsens í Hafnarfirði, sem oft hefur verið minnzt á áður í skýrsl- um. Ekki var þó fleira gert í málum hússins, bæði vegna hinna samfelldu rigninga, sem stóðu allt sumarið að kalla, svo og af öðr- um ástæðum, einkum þó fjárhagslegum. Safnið veitti kr. 50 þúsund til þessarar viðgerðar af því fé, sem á árinu var veitt til byggða- safna. Ekki tókst að þoka málum Nesstofu neitt á árinu. Þjóðminja- vörður átti tal við annan eiganda stofunnar og stendur hið fyrra til- boð um sölu til ríkisins, en seljandi áskilur sér í staðinn íbúðarhús þar í túninu. Fór þjóðminjavörður fram á, að nokkur fjárhæð yrði ætluð á fjárlögum til að hefjast handa um byggingu slíks liúss, en af því varð eigi. Ríkisstjórnin hafði þó samþykkt fyrir nokkrum árum að kaupa stofuna, og þarf að ýta betur á það mál á næstu árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.