Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 142
146
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
þó ekki af stað á árinu, þar eð húsafriðunarnefnd var enn ekki skip-
uð um áramót. Lögin í heild eru prentuð fremst í Árbók Fornleifa-
félagsins 1969.
Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright.
Samkvæmt reglugerð sjóðsins, sem prentuð er í Árbók 1969, skal
birta reikninga hans hér í ritinu. Starfsemi sína hóf sjóðurinn í
rauninni ekki fyrr en 1970, en hér birtast reikningar hans fyrir
árin 1968 og 1969.
REIKNINGUR
MINNINGARSJÓÐS ÁSU GUÐMUNDSDÓTTUR WRIGHT 1968
Tekjur:
Gjöf Ásu Guðmundsdóttur Wright........ $ 21.000,10; kr. 1.845.908,79
Vextir................................ $ 130,75; — 11.492,93
Samtals....................................... $ 21.130,85; kr. 1.857.401,72
Þór Magnússon
féhirðir.
REIKNINGUR
MINNINGARSJÓÐS ÁSU GUÐMUNDSDÓTTUR WRIGHT 1969
. Tekjur:
Inneign frá f. á. $ 21.130,85; kr. 1.867.401,72 $21.130,85; kr. 1.857.401,72
Vextir............ $ 1.070,75; — 94.118,93
Samtals........... $ 21.130,85; kr. 1.857.401,72 $ 22.201,60; kr. 1.951.511,85
Hrein eign pr. 31/12 1969 ......................... $22.201,60; kr. 1.951.511,85
Þór Magnússon
féhirðir.
Þ. M.