Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 26
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tæplega. I svo veglegu húsi sem þetta tré hefur verið, sem sést á strikuninni, hlýtur að hafa verið þil. Nú sést að þilgrópið er aðeins öðrumegin og á parti, svo að sem stafur bendir þetta tré ekki til þiljunar. En á bita gæti grópið hinsvegar verið eftir skilrúmsþil og efra sporið eftir dyrustaf eða sængurstaf í skála. Nærtækast er að sjálfsögðu að hugsa bitann hafa fylgt sama húsi og þiljumar góðu fram í bæjardyrum. 1 stofunni á Stóru-ökrum er mest um vert að gera sér grein fyrir hvernig hún hefur verið uppbyggð. Af þeim leifum sem enn sér fyrir í stofu og annars staðar, í göngum og bæjardyralofti, er ekki annað að sjá en að upprunalegir viðir stofunnar séu a. m. k. þessir: tveir stafir, merktir F og G á grunnteikningu, heil miðsylla og tveir bútar, auk þess tveir bútar úr neðri syllu, tveir bútar heilir og partar annað- hvort úr sperrum eða bitum fram í göngum (10. mynd, teikning VIII og IX). Á tappanum á stöfunum sést að þeir hafa staðið á aurstokk. Eftirtektarvert er að engin strik eru á stöfunum frá neðri brún að neðrisylluspori. Ég lít svo á að á þessu bili hafi bekkur verið. Hæðin, 36 sm, hæfir vel seti. Eins og áður er að vikið er tekinn grunnur flái úr brúnum stafsins í strikbreidd báðum megin við miðsylluspor og öðru megin neðrisylluspors. Samskonar flái er einmitt á syllunum og úrtakið þar hæfir nákvæmlega við stafasporin. Þessi úrtök eru á 1,25 m bili á syllunum, sem segir þá til um upprunalega stafgólfa- lengd stofunnar. Þegar nú stafir og syllur eru sett saman, kemur í ljós spjaldsúðarþil, eða póstaþil eins og það var líka kallað, þar sem hvert spjald er 1,05X0,90 m, þ. e. a. s. þau sem í stofunni niðri voru. Greinilegt er að loft hefur verið í henni, það sýnir bitasporið fyrir ofan miðsyllusporið. Á loftinu, portloftinu hefur því líka verið spjaldsúðarþil. Þar hafa þó spjöldin verið lægri eða u. þ. b. 55 sm. Á hliðum stafs og syllu eru gróp sem spjaldþiljur hafa fallið í. Rétt er að geta þess ennfremur að á baki syllna er úrtak á sama bili og fláaúrtakið, þannig að stafir og sylla falla saman hálft í hálft. Það sem meira er, hakastallur er á neðri brún spora og samsvarandi flái á neðribrún syllu-úrtaksins, sem gerir þessa samsetningu enn traust- ari og sýnir um leið að smiðurinn, sem þetta verk vann, hefur verið vel skólaður. Mjög erfitt er við núverandi aðstæður að sjá frágang á efri brún stafs, en það sem sést gæti bent til þess að blað hafi gengið áður uppúr honum. Það hefur að öllum líkindum verið jafn- hátt og sú sylla er þar hefur setið. Ekki er ólíklegt að hún hafi verið sömu breiddar og hinar, þ. e. a. s. um 20 sm. Sé áætlað að aurstokk- urinn hafi verið 15 sm á þykkt er hæð stofunnar undir bita 1,85 m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.