Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 37
STAFSMÍÐ Á STÓRU-ÖKRUM 41 Stefáns Jónssonar arkitekts. Hún hefur með öðrum orðum verið sett á bekk. Af orðalagi Jóns blinda er ekki annað að ráða en hann hafi þekkt baðstofu Skúla. Hann talar þó um hana líkt og hún sé horfin. Það er ekki annað að sjá en breytingin verði á þeim tíma er Jón var búsettur á ökrum. Baðstofa sú sem byggð er uppúr stofu Skúla segja þeir nafnarnir verið hafi fimm rúmlengdir, með húsum í báðum endum eins og þá var siður til. I suðurhúsi voru lokrekkjur og spjaldsúðarinnrétting. Eftirtektarvert er það sem Stefán á Höskuldsstöðum segir um gólfið í stofu Skúla. Hann telur það hafa verið úr torfi, þ. e. a. s. óklætt. Þetta getur mjög vel staðist. Hinar gömlu stofur voru yfir- leitt með moldargólfi; þó var alltaf smáskák timburþakin undir bekk og borði. Stefán minnir að hann hafi séð einhverntíma í hrepps- bók að einhver ábúandinn hafi viljað setja timburgólf í stofuna. Það gólf var að vísu horfið fyrir hans daga, en móðir Stefáns, Jóhanna Eiríksdóttir, mundi einhvem gólfræfil, þá hún kom í Akra um 1870. Stefán á Höskuldsstöðum getur þess ennfremur — er þar sammála Jóni blinda — að útidyr hafi verið á stofunni enda eru þær teiknaðar á skissu Stefáns arkitekts. Þessum útidyrum hefur þó verið búið að loka fyrir löngu, en setja dyr inn í bæjardyrnar. Þær telur Stefán á Höskuldsstöðum hafi allar verið þiljaðar með samskonar borðum og enn sjást í króknum við stigann. Þegar eigendur jarðarinnar byggðu sér sitt steinhúsið hvor upp úr 1940 tók mjög að halla undan fæti fyrir gamla torfbænum á Stóru- ökrum. Baðstofan er þá tekin niður og tíu árum síðar brennur búrið og skemman fram af því. Hvenær eldhúsið var rifið er mér ekki kunnugt um, en ætli það hafi ekki verið gert í kjölfar brunans. Eitt er víst: það er einmitt um þetta leyti sem þjóðminjavörður skerst í leikinn. Árið 1939 ritar Matthías Þórðarson Jóni Sigfússyni á Vöglum og biður hann grennslast eftir ástandi torfbæjarins á Ökrum. Húsin eru að sögn Jóns léleg orðin og ekki sé um það að ræða að eigendur þeirra haldi þeim við. Hinsvegar geti safnið fengið þau keypt, gegn einhverjum afnotarétti ábúenda. Eftir þetta höfðu for- stöðumenn Þjóðminjasafns augun á bænum og kostuðu einhverju til viðgerða. Árið 1954 lá þó við borð að bæjardymar og stofan yrðu rifin, en þáverandi þjóðminjavörður dr. Kristján Eldjárn kom í veg fyrir það og gekk í að kaupa húsin og koma þeim á fornminja- skrá sama ár. Það er skemmst frá því að segja að húsaskipun á Stóru-ökrum er mjög óvenjuleg um miðja 18. öld og hlýtur ásamt svo mörgu öðru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.