Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Page 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Page 78
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS í Kaldbak og Saurareka, allt milli Kolbeinsáróss að Kleifum“ (DI IV, 169). Fyrrnefndur reki „á Klaustrum frá Kolbeinsvíkurá og til Kolbeinsvíkur" ætti að vera hluti af þessum síðarnefnda reka, sem hefur náð frá Kolbeinsárósi (þ. e. Kolbeinsvíkurárósi) að Kleifum í Kaldbaksvík, en á þessu svæði er einmitt bærinn Sauratún og ör- nefnið Sauragil. Samkvæmt þessu virðist Helgafellsklaustur hafa átt rekaítak „á Klaustrum“, og er því líklegt, að nafnið sé af því dregið, hugsanlega stytt fyrir „á Klausturrekum". Til hliðsjónar má hafa dæmi um samsett Klaustur-nöfn í tengslum við reka. Þannig nefnir Ólafur Olavius nesið vestan Raufarhafnar Klaustursteinsnes (Reise, 418), en í rekaskrá Möðruvallaklausturs 1296 segir, að klaustrið eigi einmitt rekaítak í Raufarhöfn (DI II, 312). Ekki er vitað til, að Hraunþúfuklaustur hafi nokkru sinni verið klaustur- eign. Þó að örnefnið Klaustur kunni þannig að vera eignarnafn, virðast engu síður líkur á, að það geti verið líkingarnafn, dregið af því, að staðurinn minni á klaustur, vegna þess hve afskekktur hann er, eins og Rygh bendir á, eða innilokaður. Það er því fróðlegt að athuga, hvemig hagar til um Hraunþúfuklaustur að þessu leyti. Það er fremsta eyðibýlið í Vesturdal, hvorki meira né minna en um 20 km framan við Hof, sem er næsti bær sömu megin í dalnum, og um 9 km framan við Þorljótsstaði, sem standa að austanverðu. Svo skemmtilega vill til, að hinn mikli áhugamaður um örnefni, Margeir Jónsson, bóndi á Ögmundarstöðum í Skagafirði, gerði sér ferð að Hraunþúfuklaustri sumarið 1928, og hann lýsir aðkomunni á þennan veg: „Það er ekki ofmælt, að þar sé einkennilegt landslag. ... Fjöllin kringum Klaustur mynda djúpa dalkvos eða hvamm, og er það framhald Vesturdals. Kvosin er um 1—1 y2 km. á lengd og um % km. á breidd, þar sem breiðast er. Norðan við kvosina þrengist dalur- inn, og er undirlendislaus alla leið niður fyrir Þorljótsstaði, og fellur áin á þeirri leið sumstaðar í klettaþrengslum. ... Lágur múli lokar fyrir dalverpið að sunnan, og kallast Hraunþúfugilsmúli eða Hraunþúfumúli. Austan við hann rennur Runukvísl, en vestan við múlann er ægilegt gljúfragil, með háum hamraflugum og grjóturðum neðan við klettana, — nefnist það Hraunþúfugil, og eptir því liðast Hraunþúfuá, sem orðið getur ófær og tryllingsleg í leysingum. ...“ Og Margeir bætir við, þar sem hann stendur á hæsta hól hraunsins í dalnum: „Frá þessum stað séð liggur skýring á nafninu opin fyrir: Hér hefur búið latínulærður maður og kallað staðinn á latínu Claustrum (þ. e. hið innilukta), enda er ýmist sagt í daglegu máli: „að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.