Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 79
UM KLAUSTURNOPN 83 Klaustrum“ eða „á Klaustur“. Staðurinn hefur því getað fengið nafn sitt af landslaginu, og þó útilokar það ekki, að hér hafi munk- lifnaður risið upp, þó að sumt mæli þar á móti.“ (Blanda IV, 172—176). I latínu var claustrum og þó einkanlega fleirtalan claustra ekki aðeins haft um klaustur, heldur í víðtækari merkingu um innilokaðan stað almennt. Það er því hugsanlegt, að latínufróðir menn hafi notað orðið klaustur í nafngiftum án þess að hafa haft líkingu við klaustur sem stofnun sérstaklega í huga, eins og Margeir virðist gera ráð fyrir. I þessu sambandi er athyglisverður sá vitnisburður Vestur- dælinga, Þormóðar Sveinssonar og Guðmundar Z. Eiríkssonar, að sagt hafi verið „á Klaustrum“ um Hraunþúfuklaustur (Blanda V, 104—110), og einnig sá vitnisburður sumra heimamanna, að svæðið í kringum rústirnar hafi verið nefnt Klaustur (ft.), svo sem fram kemur á herforingjaráðskorti. Hins vegar er vant um þetta að segja, því að ekki má gleyma því, að klaustur voru svo alþekktar stofnanir, að erfitt hefur verið að komast hjá því að hafa þau í huga við slíkar nafngiftir, og víðlendisfleirtala er til í íslenzkum örnefnum (t. d. Auðnir, Skógar, Vellir, sennilega -staðir, sbr. e. t. v. fyrrnefnd Klaustur á Ströndum). Dr. Kristján Eldjárn hefur látið sér koma til hugar, að örnefnið Hraunþúfuklaustur kunni að vera líkingarnafn, en til komið nokkuð á annan hátt. Hann segir í Stökum steinum (38. bls.): „Og sjálft Hraunþúfuklaustur, hvað er það ? Kann það ekki að vera rústir af kof- um gangnamanna, sem þótti vistin daufleg í kvenmannsleysinu, lítið betri en hjá munkum í klaustri?" Þess er dæmi hér á landi, að menn hafi gefið kofa á afrétti klausturnafn, því að Klaustur heitir leitar- mannakofi á Mývatnsöræfum (Ólafúr Jónsson: Ódáðahraun I, 60), en það nafn er sjálfsagt gefið í gamni, dregið af einsemd gangna- manna. I þessu viðfangi er ef til vill ástæða til að benda á enn einn mögu- leika. Eins og fyrr var á drepið, er getið um „Prestegaarden med Sæteren Closteridt" í Andebuhéraði á Vestfold í Noregi árið 1668. A. Kjær tekur fram, að þar sé enn þekkt sel með nafninu Klostret (NG VI, 168). Einnig eru dæmi um hjáleigur eða afbýli með Kloster- nafni í Noregi (NGIX, 87, 293). Klaustur virðist einmitt vera tilvalið selsheiti. Selin voru oftast afskekkt, og þar var fólk, einkum kvenfólk, einangi-að langtímum saman. Lega Hraunþúfuklausturs gerir það ekki ósennilegt, að þar hafi um skeið verið sel frá Hofi. Þar fyrir hefur vel getað verið bær þar um tíma, því að hvort tveggja er al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.