Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 95
FÖNG TIL BÚMARKAFRÆÐI 99 Sýnishorn af búmörkum. 1 efri röð eru fimm búmörk sem klöppuö eru í bergvegg Seljalandshellis undir Eyjafjöllum. f neðri röö eru þrjú þau fremstu frá Stóru- borg, hið fremsta á kútbotni, hin tvö á snælduhölum, öll i eðlilegri stærð; fjórða búmarkið er í lielli í Ystheiði á Ytri-Sólheimum, 11,5 sm á hæð. og krossmark. Ekki vissi Sigurjón Jóhannsson bóndi í Koti, hvaðan þessar hagldir höfðu borist í bú föður hans. Viðarmark á Kvískerjafjöru í Öræfum er kló, en Björn Pálsson bóndi á Kvískerjum merkti einnig með henni ýmsa búshluti sína. Um þetta segir Sigurður á Kvískerjum sonur hans í bréfi 11. sept. 1975: „Klóin var notuð sem merki á amboð, kvíslar, rekur og hagldir . . . Faðir minn hafði kló sem merki í markaskrá, að vísu ekki rétt prentað, en var aldrei öðruvísi en kló. Það var þó aldrei notað sem brennimark, heldur bara skorið á horn kinda sem faðir minn keypti og því lítið notað, enda voru kindurnar brennimerktar með B. P. s„ þegar tími vannst til.“ Ég hef fyrir framan mig Markaskrá Austur-Skaftafellssýslu 1939, þar sem umrætt mark er að finna. Prentsmiðjan hefur orðið að steypa markið sérstaklega og gert það þannig að leggur er upp úr klónni. Þetta er því sú gerð af marki sem ég hef vanist að nefnt væri fuglsfit. Heimildin frá Kvískerjum leiðir til þeirrai’ spurningar hvort búmörk miðalda kunni almennt að hafa verið rist eða brennd á sauðarhorn. Heldur er það ólíklegt þótt fleira bendi að sönnu aðeins til þeirrar áttar. Kross í Landeyjum átti krossmark fyrir viðarmark. 1 markaskrá Rangárvallasýslu 1899 tilfærir Einar Nikulásson bóndi á Krossi krossmark sem brennimark, auk fanga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.