Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 118
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS stað. Svo stendur í sögunni: „Klaufi bað Karl fara upp í dalinn (Svarfaðardalinn) til réttanna, en Karl kvaðst verða að fara út á Strönd (Upsaströnd) til rétta. Klaufi ríður út eftir dal (á að vera upp eftir dal, því Klaufi hefur komið frá Grund og farið fram Svarfaðardal heim til sín) en Karl út á Strönd." Eftir sögunni hefur Klaufi ekki viljað láta reka féð austur yfir ána, hverki það sem hann átti sjálfur eður frændur hans, því þeirra byggð var vestan ár, og svo hefur honum þótt Ljótólfur reka féð óskilsamlega, þegar það var komið undir hans hendur. En lögréttin var á Hær- ingsstöðum og því hafa fjallmennirnir viljað reka féð yfrum. Hólmi er í ánni undan Hæringsstöðum eður suður og ofan frá Krók- melnum [svo, líklega ritvilla?], sem Tröllhólmi heitir,31 og er það sagt að þeir hafi barist þar, en ekkert vað er þar nú á ánni. 32. Hæringsstaðir: Þessi bær ber sama nafn enn og er að austan í Svarfaðardal, skammt fyrir sunnan Búrfell. Þar bjó Hæringur. 18. kapítuli. 33. Klaufahlíð: Hlíðin fyrir ofan bæinn Klaufabrekku, nú oftast kölluð Klaufabrekknahlíö. Þangað sóttu þeir litgrösin Ásgeirssynir, Þorleifur og Ólafur, sem Svarfdæla gjörðist af. Vegur liggur upp hlíðina og upp á Klaufabrekknadal, og er þar skarð í fjallið, sem Klaufabrekknaskarö heitir. Þar er almannafjallvegur norður í Fljót úr Svarfaðardal. 19. kapítuli. 34. Bakkavað: Vað er enn á ánni út og ofan undan bænum Bakka, sem svo er kallað enn, og var það beinasta leið fyrir Ljótólf að fara yfir ána þegar hann atlaði til Steindyra, sem skammt standa suður og upp frá Bakkabæ. varðveist að órofinni hefð. Kálund segir að nafnið „næppe er bevaret“ (II. bls. 94). En mér var sagt árið 1940 að svo hétu enn melar nokkrir niður við á, milli Hæringsstaða og Búrfells, og kemur það heim við ummæli Þ. Þ. Jónas Kristjánsson er á annarri skoðun í Eyfirðinga sögum 1956, bls. 171, þar sem hann telur frásögn sögunnar sýna að Krókamelar hafi verið vestan ár. Frásögnin er þó varla nógu skýr til þess að úr þessu verði skorið með vissu. 31 Svo segir í örnefnaskrá Klaufabrekkna: „Tröllhólmi hét í Svarfaðardalsá niður undan Klaufabrekkum. Hann var grasi vaxinn. En um 1887 braut áin það síðasta af hólmanum og sjást hans nú engar menjar". — Um vatna- vextina miklu 1887, sjá Ólafur Jónsson, Skriðuföll og snjóflóð, Akureyri 1957, I, bls. 441 og áfr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.