Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 131
SKÝRINGAR YFIR ÖRNEFNI 135 U. kapítuli. 70. „Hrólfr hét bóndi og bjó upp frá KIaufabrekku“. Næstur bær framan Klaufabrekku hefur líklega verið þá Göngustaðir, en nú er Göngustaðakot byggt á milli, og meina menn að það hafi verið það land á milli þessara bæja, sem Valla-Ljótur skipti á milli þeirra bræðra, og eru landamerki á milli þessara jarða lík því sem segir í sögunni, og heitir þessi steinn, sá sem Ljótur tók úr sjónhending, Emhamcvr. 5. kapítuli. 71. Hörðabrekka eður Höfðabrekka:50 Þetta örnefni þekkja menn nú ekki, en geta má til, að þessi brekka dragi nafn af svokölluðum Hólshöfða, og hefur þá Halli átt skammt heim, ekki eina bæjarleið, og ber það saman við söguna. 72. Sauðahús Halla: Það meina menn að þar sé nú bærinn Klaufa- brekknakot, sem byggður hefur verið úr Klaufabrekknalandi og er skammt fyrir utan Klaufabrekkur. 7. kapítuli. 73. Ólafsfjörður: Hann er norðvestur af Svarfaðardal í Eyja- fjarðarsýslu. Hann fékk nafn af ólafi bekk, sem nam hann og bjó á Kvíabekk (Landnáma, 3. part, 11. kapítula). 74. Heiðin: Nú almennt kölluð Reykjaheiði, almannavegur milli Ólafsfjarðar og Upsastrandar, og er vegurinn af heiðinni úr ólafs- firði ofan á Upsadal, og ber það vel saman við söguna, en líklegast er það skakkt í sögunni, sem segir: „og ætluðu til Svarfaðardals um nóttina til Narfa“, því Narfi bjó á Hellu á Árskógsströnd (sjá 8. kapit.), vinur Guðmundar ríka, því varla munu þeir hafa viljað gista hjá Svarfdælum, fjandmönnum sínum, þó svo færi fyrir þeim sökum hríðar og ófærðar. Var það meðaldagganga frá Kvíabekk og að Hellu í skammdegi í góðri færð. Hafa þeir villst, því beinna var fyrir þá að koma ekki að Upsum og fara ofan Böggvestaðadal, og gátu þeir þá farið hjá bæjum í Svarfaðardal. 74. Hofsá: Bær næstur fyrir sunnan Hof í Svarfaðardal. Þar bjó 50 Höröubrekka mun vera það rétta, sbr. Valla-Ljóts saga, udgivet for Sam- fund til udgivelse af gammel nordisk litteratur ved Jónas Kristjánsson, Kbh. 1952, bls. 15; Höfðabrekka er lesháttur úr ómerkum handritum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.