Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 138
142
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Safnauki.
1 aðfangabók safnsins voru færðar 155 færslur á árinu og voru
í sumum þeirra mörg númer eins og venja er til. — Meðal helstu
gripa, sem safninu bárust á árinu, má nefna eftirfarandi:
Silfurskeið, smíðuð af Þorgrími Tómassyni, sögð matskeið Bjarna
skálds Thorarensens, gef. María Magnúsdóttir, Kópav.; gullúr sr.
Ólafs Magnússonar í Arnarbæli, gefið honum af Friðrik konungi
VIII, gef. Louisa Ólafsdóttir, Hveragerði; bor'ðklukka, smíðuð af
Magnúsi Benjamínssyni 1910—1922, kassinn eftir Jón Sigurðsson
frá Efstabæ, gef. Sigríður Kristinsdóttir, R.; kvenúr, sem Magnús
Benjamínsson smíðaði umgerðina á, og fleiri hlutir, gef. María
Magnúsdóttir, R.; tveir teningar úr beini, smíðaðir af Sigurði Breið-
fjörð skáldi (keyptir); fílabeinsnæla skorin af Jóhannesi Helgasyni
frá Gíslabæ, gef. Katrín Stefánsdóttir Arnar, R.; útskorinn skápur, úr
búi sr. Sigurðar Jónssonar á Hrafnseyri, gef. Ingibjörg Guðlaugsdótt-
ir, R.; smelt plata af helgidómaskríni, gef. Hans Kuhn próf., Kiel; fjöl
með útskurði í Hringaríkisstíl, gef. Guðjón Sigurðsson, Gaulverjabæ;
málverk af Sveinbirni Halldórssyni, eftir Arngrím Gíslason, gef.
Sturla Stefánsson og systur hans; handlína úr eigu Ragnheiðar Ein-
arsdóttur á Reynistað, gef. Herdís Guðmundsdóttir, Hverag.; skrif-
borð Þórbergs Þórðarsonar og fleiri hlutir úr eigu hans, gef. Margrét
Jónsdóttir, R.; málverk af skonnortunni Reykjavík, er Geir Zoega
útgm. átti, gef. sonur hans, Geir Zoega.
Aðrir gefendur eru sem hér segir:
Otto Christensen, Kaupmh.; Heba Geirsdóttir Jóhannesson, R.;
Elsa E. Guðjónsson, R.; Einar Vilhjálmsson, Garðahr.; Ólafur Snorri
Sigurðsson, Kópav.; Jón Sigurðsson, Kópav.; dr. Kristján Eldjárn,
Bessastöðum; Þórður Tómasson, Skógum; Gunnar Hvammdal, R.;
Þór Magnússon, R.; Guðbjörg ólafsdóttir, R.; María Magnúsdóttir,
R.; Oscar Clausen, R.; Emilía Biering, R.; Den kongelige mont,
Kongsberg; firmað Magnús Benjamínsson & Co., R.; Þuríður
Kristjánsdóttir, R.; Helga Heiðar, R.; Preben Hansen, Kaupmh.;
Skrifstofa forseta íslands; Póst- og símamálastjórnin; Jónas Jónsson,
R., Lithoprent, R.; Kristín Gísladóttir. R.; Ólafur Ó. Johnson, R.;
Dagbjartur Bjarnason, R.; Guðlaug F. Sigurjónsdóttir, R.; Aðal-
heiður Eggertsdóttir, R.; Jónas Böðvarsson, R.; Hulda Haraldsdóttir,
R.; Konráð Gíslason, R.; Vilhjálmur Heiðdal, R.; Ingibjörg Stefáns-
dóttir, R.; Anna Þórðardóttir, R.; Ólafur Sigurðsson R.; Hofskirkja
í Öræfum; Ragnar Stefánsson, Skaftafelli; Engel Lund, R.; Sigur-