Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 139
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1974
143
laug Guðmundsdóttir, R.; Oddbergur Eiríksson, Ytri-Njarðvík;
Kristján Aðalsteinsson, R.; dr. Hans Kuhn, Kiel; Guðm. J. Einarsson,
Brjánslæk; Ragnheiður Ólafsdóttir, Borgarnesi; Ábenrá museum,
Danmörku; Ásgeir Magnússon, R.; Egill Hallgrímsson, R.; Elín
Pálsdóttir, R.; Þorkell Geir Högnason, Bjargi, Snæf.; Ragnheiður
Ingvarsdóttir, R.; Solveig Guðmundsdóttir, Selfossi; Sigríður Sig-
fúsdóttir, R.; Trausti Árnason, R.; Jónína Gísladóttir, R.; Elísabet
Júlíusdóttir, R.; Guðmunda Júlíusdóttir, R.; Júlíana Friðriksdóttir,
R.; Nationalmuseet, Kaupmh.; próf. Magnús Már Lárusson, Hf.;
Kristín Ögmundsdóttir, Kópav.; Laufey Aðalsteinsdóttir, R.; Berg-
steinn Kristjánsson, R.; Herborg Antoníusdóttir, R.; Erling Svein-
björnsson, Kaupmh.; Árni Long, R.; Einar Björnsson, R.; Herdís
Pálsdóttir, R.; Þuríður Þórðardóttir, R.; Sigurður Draumland, Ak.;
Hildur Jónsdóttir, R.; Kísiliðjan, Mývatnssveit; Viggó Pálsson, R.;
Jónína Kristjánsdóttir, R.; Kjartan Ásmundsson, R.; Elsa Þor-
valdsdóttir, Sandg.; Foroya Fornminnissavn, Þórshöfn; Ole Rosen-
berg, Kaupmh.; Guðrún Pétursdóttir R.; Maria Kirchberg, Þýska-
landi; Seðlabanki fslands, R.; Þjóðhátíðarnefnd 1974; Matthías Jóns-
son, R.; Guðmundur Ólafsson, R.; Tryggvi Sveinbjörnsson, R.; Anna
Jónsdóttir, R.; Fríður Bjarnadóttir, R.; Hilmar Jón Brynjólfsson,
Þykkvabæjarklaustri; Þór Jóhannsson, R.; Handels- og sofartsmuseet
pá Kronborg, Danmörku; Sturla Stefánsson, R.; Thorvaldsensfé-
lagið, R.; Kristrún Steinsdóttir, R.; Lúðvík Kristj ánsson, Hafnarf.;
Þjóðskjalasafn, R.; Guðlaug Friðrika Sigurjónsdóttir, R.; Bjarki
Ásmundsson, Hlíð í Köldukinn; Hallfríður Alfreðsdóttir, R.; Agnes
Kragh, R.; Gísli Gestsson, R.; Edda Sigurðardóttir, Seltjn.; Byggða-
safn Akraness og nærsveita; Ebba Magnúsdóttir, Apavatni í Gríms-
nesi; Sína Ásbjarnardóttir, R.; Lisa Stenberger, Stokkhólmi;
Kristján Geirmundsson, R.; Universitetets oldsaksamling, Oslo;
Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi; Jóhannes Arason, Múla, A,-
Barð.
Fornleifarannsóknir og fornleifavarsla.
Unnið var áfram að rannsókn í miðbænum í Reykjavík og var
grafið einvörðungu við Suðurgötu þar sem rannsókn var hafin árið
áður. Else Nordahl fornleifafræðingur frá Svíþjóð stjórnaði rann-
sókninni eins og áður og unnu með henni sænskir og íslenskir forn-
leifafræðinemar.
Erfitt er að henda reiður á hinum ýmsu byggingarleifum sem
þarna komu í ljós, en þó eru þar greinilega fornar byggingaleifar,