Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 7
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VII 69 Mytid 26. Snceldusnúður úr sandsteini, nr. 2111, úr A. Ljóstn. Guðmundur Ittgólfsson/ Iniynd. Fig 26. A spindle of sandstone, no. 2111, found in A. Photo Guðmundur Itigólfs- son/ímynd. snældusnúður. Brotnað hefur úr honum á parti að neðanvcrðu. Var í holu í norður- vcgg. 2121. Trénagli. L. 7,6, þvm. hauss 2,8, þvm. leggs 1,85. Trcnagli mcð kringl- óttum haus, og kringlóttur í þvcrsnið. Brotið af oddi. Úr stofu. 2123. Kljástcinn. Stærð 8,7 x 8,6 þykkt 4,6. Ávalur kljástcinn, brotnað hcfur úr honum. Gat cr sporöskjulaga. Fannst í suðvcsturhorni. 2124. Kljásteinn. Stærð 9,6 x 7,3 x 8,0. Órcglulcgur að lögun, götóttur frá náttúr- unnar hcndi. Fannst við suðurvegg. 2129. Trénagli. L. 12,9, br. 1,6, þ. 1,0. Flatur trénagli. Fannst í dyrum milli stofu og skála. 2131. Spýta. L. 7,8, br. 1,8, þ. 0,5. Aflöng spýta mcð gati við annan cndann. Hliðar cru samsíða cn spýtan er eilítið svcigð, sem gæti bcnt til þcss að hún sé úr íláti. Horn ávöl á öðrum enda cn hvöss við hinn. Úr gólfi. 2134. Trébolli. H. 2,8, þ. 0,9, þvermál gæti hafa verið rúmir 7 cm. Tæplega hclrn- Myttd 27. Hluti úr renndum trébolla, nr. 2134, úr dyrum milli A og B. Ljósm. Guð- ntundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 27. A piece from a wooden cup, no. 2134, found in the door between A and B. Photo Guðmundur Iitg- ólfsson/íinynd. ingur af tclgdum trébolla. Botn vantar. Við neðri brún að innan cr greypt rauf. Var í dyrum milli stofu og skála. Mynd 28. Aftari hluti skósóla, nr. 2135, úr A. Ljósm. Guðinundur Ingólfsson/ímýnd. Fig. 28. A part from a shoe, no. 2135, found in A. Photo Guðmundur Itigólfsson/ítnytid. 2135. Skósóli úr lcðri. L. 10,3, br. 4,4. Afturhluti sóla af litlum skó. Nálargöt cru í jaðrana. Tvær litlar aflangar leðurpjötlur

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.