Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 7
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VII 69 Mytid 26. Snceldusnúður úr sandsteini, nr. 2111, úr A. Ljóstn. Guðmundur Ittgólfsson/ Iniynd. Fig 26. A spindle of sandstone, no. 2111, found in A. Photo Guðmundur Itigólfs- son/ímynd. snældusnúður. Brotnað hefur úr honum á parti að neðanvcrðu. Var í holu í norður- vcgg. 2121. Trénagli. L. 7,6, þvm. hauss 2,8, þvm. leggs 1,85. Trcnagli mcð kringl- óttum haus, og kringlóttur í þvcrsnið. Brotið af oddi. Úr stofu. 2123. Kljástcinn. Stærð 8,7 x 8,6 þykkt 4,6. Ávalur kljástcinn, brotnað hcfur úr honum. Gat cr sporöskjulaga. Fannst í suðvcsturhorni. 2124. Kljásteinn. Stærð 9,6 x 7,3 x 8,0. Órcglulcgur að lögun, götóttur frá náttúr- unnar hcndi. Fannst við suðurvegg. 2129. Trénagli. L. 12,9, br. 1,6, þ. 1,0. Flatur trénagli. Fannst í dyrum milli stofu og skála. 2131. Spýta. L. 7,8, br. 1,8, þ. 0,5. Aflöng spýta mcð gati við annan cndann. Hliðar cru samsíða cn spýtan er eilítið svcigð, sem gæti bcnt til þcss að hún sé úr íláti. Horn ávöl á öðrum enda cn hvöss við hinn. Úr gólfi. 2134. Trébolli. H. 2,8, þ. 0,9, þvermál gæti hafa verið rúmir 7 cm. Tæplega hclrn- Myttd 27. Hluti úr renndum trébolla, nr. 2134, úr dyrum milli A og B. Ljósm. Guð- ntundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 27. A piece from a wooden cup, no. 2134, found in the door between A and B. Photo Guðmundur Iitg- ólfsson/íinynd. ingur af tclgdum trébolla. Botn vantar. Við neðri brún að innan cr greypt rauf. Var í dyrum milli stofu og skála. Mynd 28. Aftari hluti skósóla, nr. 2135, úr A. Ljósm. Guðinundur Ingólfsson/ímýnd. Fig. 28. A part from a shoe, no. 2135, found in A. Photo Guðmundur Itigólfsson/ítnytid. 2135. Skósóli úr lcðri. L. 10,3, br. 4,4. Afturhluti sóla af litlum skó. Nálargöt cru í jaðrana. Tvær litlar aflangar leðurpjötlur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.