Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 18
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 4052. Lcðurpjatla. Stærð 10,4 x 7,9. Því sem næst ferhyrnd pjatla, citt hornið er rétt og annað er skaddað. Brúnir eru skornar og á tvo vcgu markar fyrir nál- argötum. Úr skála, cn óvíst hvaðan. 4053. Sýnishorn af dýrabeinum. Tínt saman úr gólfi. 4054. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 8,9, br. 1,7, þ. 0,8. Vantar á báða enda. Var í sniði M-N. 5004. Járnnagli. L. um 3,5. Mcð haus. Var á suðurvcgg. 5098. Tvö járnstykki. Annað virðist krókur og er hann 3,5 á lcngd. Hitt gæti verið hluti af hnífsblaði, lcngd þcss cr 5,5. Var í norðurbrún gólfsins. 5099. Kljástcinn. Stærð 9,3 x 7,8 x 4,1. Brotinn grágrýtisstcinn mcð einu gati, cn brotið cr út úr öðru. Fannst á sama stað. 5101. Brot úr steyptum eirpotti. Stærð 3,6 x 2,8, þ. 0,3. Fannst á sama stað. 5102. Þrjú lítil eirsnifsi. Hnoð situr í cinu þeirra. Fannst á sama stað. 5103. Krókur úr fcrstrcndri járnstöng. L. 2,1. Virðist gcta verið úr einhverju stærra. Fannst á sama stað. 5104. Hlutur úr óþckktu efni, scm að formi til minnir helst á hringju. L. 6,1, br. 4,7, þ. 0,8. Fannst við suðurbrún gólfsins. 5105. Leirkersbrot. Stærð 1,5x1, þ. 0,35. Mjög dökkt að lit. Fannst á sama stað. 5106. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 4,8, br. 1,9, þ. 0,9. Fannst vestarlcga í norður- brún gólfsins. 5107. Lítill íhvolfur hlutur, næstum cins og hálfkúla úr lcttu óþckktu efni. Stærð 2,5 x 2,9. Fannst á sania stað. 5108. Þrjár leðurpjötlur. Er hér um að ræða parta úr skósóla cf marka má af nál- argötum með jöðrum á tvcimur þeirra sem og lögun. Fundust á miðju gólfi. 5109. Tvöföld leðurræma, grcinileg afklippa. L. um 15. Fannst í norðurbrún gólfsins. 5110. Stafur úr tréíláti. L. 6,8, br. 1,6- 2,3, þ. 0,6. Laggarfar cr ncðst innan á stafnum, en tckið er úr honum að utan bæði efst og ncðst. Þannig hefur ílátið vafalítið verið gyrt cfst og ncðst. Fannst á sama stað. 5111. Lítil spýta mcð gróp cftir cndi- löngu. L. 8,8. Úr norðurbrún gólfsins. 5112. Spýta. L. 5,4, br. 2,9, þ. 0,5. Flöt spýta telgd til eins og spaði með kringlóttu blaði, brotið er af skafti. Fannst í suður- brún gólfsins. 5113. Trékringla. Stærð 5,8 x 5,2, þ. 3. Þykk kringla með kúptum hliðum. Fannst við norðurjaðar gólfsins. 5121. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 5,1, br. 1,6, þ. 0,8. Fannst í uppmokstri úr skála. Mynd 38. Kolur úr íslensku móbergi, sú til uinstri nr. 3050, sú til hœgri nr. 5126, báðar úr B. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 38. Lamps of tuff, no. 3050 to the left and no. 5126 to the right, both found in B. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd. 5126. Skaftkola úr móbergi. L. 9,9, br. 5,8, h. 3,2. Brotið er af skaftinu. Skálin er kringlótt og 1,5 á dýpt. Fannst nálægt vegg vestast á norðurscti. 5127. Eldtinnumoli. Stærð 4,7 x 5,6 x 3,2. Fannst nálægt vcgg vcstast á norðurseti. 5128. Eirstykki sem vcl gæti verið eyra eða halda af einhverju eiríláti. Er það cins og lykkja að lögun, ferstrent cn flatt við enda. L. um 5, br. urn 5 og þ. 0,1-1. Fannst vestarlega í frambrún norðursets. 5129. Lcirkersbrot. Stærð 1,3 x 1,3, þ. 0,4. Brot úr rauðu leirkeri, yfirborð annars

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.