Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 18
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 4052. Lcðurpjatla. Stærð 10,4 x 7,9. Því sem næst ferhyrnd pjatla, citt hornið er rétt og annað er skaddað. Brúnir eru skornar og á tvo vcgu markar fyrir nál- argötum. Úr skála, cn óvíst hvaðan. 4053. Sýnishorn af dýrabeinum. Tínt saman úr gólfi. 4054. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 8,9, br. 1,7, þ. 0,8. Vantar á báða enda. Var í sniði M-N. 5004. Járnnagli. L. um 3,5. Mcð haus. Var á suðurvcgg. 5098. Tvö járnstykki. Annað virðist krókur og er hann 3,5 á lcngd. Hitt gæti verið hluti af hnífsblaði, lcngd þcss cr 5,5. Var í norðurbrún gólfsins. 5099. Kljástcinn. Stærð 9,3 x 7,8 x 4,1. Brotinn grágrýtisstcinn mcð einu gati, cn brotið cr út úr öðru. Fannst á sama stað. 5101. Brot úr steyptum eirpotti. Stærð 3,6 x 2,8, þ. 0,3. Fannst á sama stað. 5102. Þrjú lítil eirsnifsi. Hnoð situr í cinu þeirra. Fannst á sama stað. 5103. Krókur úr fcrstrcndri járnstöng. L. 2,1. Virðist gcta verið úr einhverju stærra. Fannst á sama stað. 5104. Hlutur úr óþckktu efni, scm að formi til minnir helst á hringju. L. 6,1, br. 4,7, þ. 0,8. Fannst við suðurbrún gólfsins. 5105. Leirkersbrot. Stærð 1,5x1, þ. 0,35. Mjög dökkt að lit. Fannst á sama stað. 5106. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 4,8, br. 1,9, þ. 0,9. Fannst vestarlcga í norður- brún gólfsins. 5107. Lítill íhvolfur hlutur, næstum cins og hálfkúla úr lcttu óþckktu efni. Stærð 2,5 x 2,9. Fannst á sania stað. 5108. Þrjár leðurpjötlur. Er hér um að ræða parta úr skósóla cf marka má af nál- argötum með jöðrum á tvcimur þeirra sem og lögun. Fundust á miðju gólfi. 5109. Tvöföld leðurræma, grcinileg afklippa. L. um 15. Fannst í norðurbrún gólfsins. 5110. Stafur úr tréíláti. L. 6,8, br. 1,6- 2,3, þ. 0,6. Laggarfar cr ncðst innan á stafnum, en tckið er úr honum að utan bæði efst og ncðst. Þannig hefur ílátið vafalítið verið gyrt cfst og ncðst. Fannst á sama stað. 5111. Lítil spýta mcð gróp cftir cndi- löngu. L. 8,8. Úr norðurbrún gólfsins. 5112. Spýta. L. 5,4, br. 2,9, þ. 0,5. Flöt spýta telgd til eins og spaði með kringlóttu blaði, brotið er af skafti. Fannst í suður- brún gólfsins. 5113. Trékringla. Stærð 5,8 x 5,2, þ. 3. Þykk kringla með kúptum hliðum. Fannst við norðurjaðar gólfsins. 5121. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 5,1, br. 1,6, þ. 0,8. Fannst í uppmokstri úr skála. Mynd 38. Kolur úr íslensku móbergi, sú til uinstri nr. 3050, sú til hœgri nr. 5126, báðar úr B. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 38. Lamps of tuff, no. 3050 to the left and no. 5126 to the right, both found in B. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd. 5126. Skaftkola úr móbergi. L. 9,9, br. 5,8, h. 3,2. Brotið er af skaftinu. Skálin er kringlótt og 1,5 á dýpt. Fannst nálægt vegg vestast á norðurscti. 5127. Eldtinnumoli. Stærð 4,7 x 5,6 x 3,2. Fannst nálægt vcgg vcstast á norðurseti. 5128. Eirstykki sem vcl gæti verið eyra eða halda af einhverju eiríláti. Er það cins og lykkja að lögun, ferstrent cn flatt við enda. L. um 5, br. urn 5 og þ. 0,1-1. Fannst vestarlega í frambrún norðursets. 5129. Lcirkersbrot. Stærð 1,3 x 1,3, þ. 0,4. Brot úr rauðu leirkeri, yfirborð annars
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.