Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 41
?. mytid. Laufabrauð, varðvcitt í Þjóðtiiinjasafni íslands, Ásbúð. Frá fyrri hluta 20. aldar. Þverinál mest 17 og 17,5 ctn. Ljósin.: Guðmundur lngófsson/ímynd. - Laufabrauð, leaf (lace) bread, in the National Museutn of Iceland, Ásbúð. First half 20th century. ELSA E. GUÐJÓNSSON UM LAUFABRAUÐ ER ORÐABÓK JÓNS ÓLAFSSONAR FRÁ GRUNNAVÍK ELSTA HEIMILD UM LAUFABRAUÐ?* I Mjög er orðið vinsælt að búa til laufabrauð fyrir jólin, og sunts staðar einnig fyrir þorrablót. Svo hefur virst sem siðurinn að gagnskera munstur í þunnar kökur sé séríslenskur; að minnsta kosti er hvergi kunnugt um svipað brauð á Vesturlöndum.1 Útflúruð brauð ýmiss konar tíðkast að vísu víða í Evrópu, en öll munu þau matarmeiri og með annarri gerð * Ritsmíð þessi er að stofni til samantckt sem birtist í Morgunblaðinu 21.12.1986, bls. 30. Hér hefur greinin verið endurskoðuð og aukin nokkuð, og bætt við tilvitnunum og hcimildaskrá. Þess skal getið að skráin nær til fleiri rita um laufabrauð en tilvitnan- irnar gcta um, en hins vcgar er þar sleppt nokkrum almennum heimildarritum sem ekki varða aðalefni greinarinnar. EEG.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.