Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 45
UM LAUFABUAUÐ 107 vcrið „brauðturnar," undirlagið „fjórar eða fimm lauf'akökur,“ og ofan á þær hafi svo vcrið „hrúgað lummum, klcinum, pönnukökum, skonrokskökum og hagldabrauði. “I7 í þessari grcin Ólafs kemur cinnig fram að hann hafi haft spurnir af brauðveislum í Mývatnssvcit og á Flateyjardal.18 Um tilbúning laufabrauðsins segir Ólafur enn fremur í fyrri grcin sinni: „Laufabrauðið er búið til cins og venjulegt fiatbrauð, en þó eru kökurnar víst nokkuð þynnri. Það er skorið í það alls konar útflúr, með hnífum og öðrum verkfærum, svo sumar kökurnar eru ekki annað en rósaverk, sem kökuröndin heldur saman. Svo eru kökurnar stciktar í smjöri eða annarri feiti og festist þá rósaverkið, þegar kökurnar kólna, ef þær hafa annars ekki skemmzt í meðferðinni.“ly í lýsingu móður hans segir að laufakökurnar hafi vcrið „úr sigtuðu rúgmjöli, flattar þunnt út og allar útskornar með laufum og rósum.“2() Tvívegis er getið um laufabrauð í íslenzkum þjóðháttum eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili, annars vegar í lýsingu á brauðveislum byggðri á frásögn móður höfundar21 og ofangrcindri frásögn Sigríðar Ólafsdótt- ur,22 hins vegar í upptalningu á mat þeim sem mönnum var skammt- aður aðfangadagskvöld og þá vitnað í fyrri grein Ólafs Davíðssonar.23 Samkvæmt lýsingu Jónasar á brauðveislum fékk hver maður venjulega því sem næst tvær eða þrjár laufakökur, tvær lummur, tvær pönnu- kökur tvíbrotnar, skonroksköku og hagldarköku. Engar upplýsingar er að finna hjá Jónasi um cfni eða gcrð laufabrauðs. Enn er getið um laufabrauð án nánari lýsingar í sambandi við brauð- veislu, afmælisveislu, sem Kristín (f. 1849), dóttir Eggerts Briem sýslu- 4. mynd. Laufabrauð skorið 1973. Glúggi og sól. Ljósni.: Kristján Pctur Guðnason. — Lauja- brauð, leaf brcad, cnt 1973. Window and sun designs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.