Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 63
ELDBJÖRG
125
ingum cða spásögnum, og dragast skiljanlega inn vangavcltur um upp-
runa orðsins, þ.e. hvort stofn fyrsta atkvæðis sc upphaflega cldnr cða ö/,
og hvort merking orðsins í hcild sc þá upphaflcga cldbjörg cða ölburð-
ur. Ennfrcmur hvort -borg, -björg vísi til þcss nauðsynjaverks að fela cld-
inn fyrir nóttina cða jafnvcl að slökkva jólacldinn.29
Hcr má gcta þcss, að það hcfur líka þckkst á Norðurlöndum að helga
cða mata eldinn mcð sérstökum hætti á fyrsta kvöldi jóla. Slíks cru
einnig dæmi frá þýsku og slafncsku menningarsvæði og rcyndar einnig
hjá Sömum á 18. öld.3"
Það væri því út af fyrir sig ckki ncma eðlilegt, að jólacldurinn hcfði
vcrið afhelgaður mcð táknrænum hætti í lok hátíðarinnar, ckki síst ef
hann hafði vcrið látinn lifa öll jólin cins og sumir hafa haldið fram.31
Hvað sem öllum þessum hugrcnningum líður, má sýnast ljóst, að í
fyrrnefndum ávarpsorðum til eldsins cr vcrið að biðja þcss, að eldurinn
vcrði engum til skaða, cn jafnframt cr þcss óskað, að hann deyi ckki út.
Þau hljóða nokkurn vcginn þannig á íslensku:
Guð varðvciti hús vort fyrir eldi og bruna og þjófshcndi. (Bohúslcn)
Svo liátt minn cldur og ckki hærri nc licitari hcldur. (Þclamörk)
Þctta tvennt gæti rcyndar fólgist í stofninum -björg, -borg, þar scm
er skyldleiki við íslenskuna bjarga og sænskuna barga, scm getur m.a.
mcrkt að stjórna og stilla og merkingin væri þá nánast eldvörn ásamt
ósk um, að unnt væri að hemja og tcmja eldinn.
Samkvæmt dómabókinni frá Bohúsléni hefur fólkið væntanlega bcðið
guð kristinna manna að varðvcita hús sitt fyrir eldsvoða cða a.m.k. látið
svo hcita fyrir réttinum. En eldurinn gctur vcrið jafnskaðsamlegur og
nytsamlegur, hvcr scm trúarinnrætingin er á hverjum tíma. Ekkcrt
mælir í sjálfu sér á móti því, að önnur máttarvöld hafi verið ákölluð
cldsins vcgna, löngu áður cn rómversk-gyðinglcg trúarbrögð bárust
hingað norður fyrir þúsund árum. Dagsctningin er einnig mjög í nánd
við eðlilega tímasetningu norræns miðsvetrarblóts, en rcyndar eru eld-
kveikingar um þctta leyti árs vel kunnar víða um heim fyrir þúsundum
' 32
ara.
Ekki cr ljóst, hvcnær sú hugmynd vcrður til, að Eldbjörg cða Eld-
borg sé konunafn. Bcina heimild um það er naumast að sjá, fyrr en
tekið er að skilja orðið sem dýrlingsheiti, hcilaga Eldbjörgu, St.
Ildbjörg. Það finnst fyrst í norskum málheimildum frá því um 1860 og
síðar, eins og þetta dæmi frá Valdres sýnir:
En stor Bolle fuld af Juleol, soni man havdc gjenit til dette Brug, gik fra Haand til
Haand. I det man tog Bollen i Haandén, rciste man sig op, bukkede dybt for ilden