Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 73
ANTON HOLT AÐ REIKNA MEÐ PENINGUM „Bacði sveskjur, fíkjur, rúsínur, tertur og allrahanda sætindi, svo og líka heilan lióp af stríðsmönnum, veiðimönnum og dýrum úr blýi, fallega, nýja reikningspeninga, heilmikið af leirmyndum". I5essi texti, þótt hann sé þýskættaður, bendir til þess að reikningspcn- ingar hafi ekki verið íslendingum alfarið ókunnir. Hannes Finnsson nefnir hér reikningspeninga í Kvöldvökum 1979 eins og textinn ber með sér. Kunnáttumenn segja þó að leikritshornið í Kvöldvökunum, þaðan sem þessi texti er tekinn, sé þýtt úr þýsku og því vart marktækt dæmi um íslenska notkun reikningspeninga. Annan texta öllu eldri þekkjum við líka sem rennir stoðum undir þá hugmynd að hérlendis hafi reikningspeningar verið notaðir. Þann texta er að finna í Sjöorðabók Jóns Vídalíns (útg. 1716). Þar stendur:

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.