Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 10

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 10
ÍO snúið raeðal annara landstjóranum þar, sigldu þeir til Pamfilíu; það var hérað á suðurströnd Litlu-Aslu, vest~ ur af Silisíu. í’ar skildi Markús við þá og fór til Jerú- salem; en Páll og Barnabas héldn áfram lil Antiokkíu I Pisidíalandt; það er norður af Pamfllíu; þeir höfðu jafn- an verið vanir að koma fram í samkunduhúsum G)ð- inga, og svo gjörðu þeir einnig í síðastnefndri borg; liöfðu orð Páls mikil áhrif einkum á menn af heiðingja- ættum, er tekið höfðu Gyðingatrú; en Gyðingar risu þá upp með mólmælnm og lastyrðum gegn því, er Páll kendi; Páll og Barnabas sögðu þá við þá: Guðs orð hlaut fyrst að berast upp fyrir yöur, en þar þér burl- skúfið því og metið yður sjálfa ekki veröuga eilífs lífs, sjáið, þá snúum vér oss til heiðinna manna; síðan héklu þeir Páll til Ikoníu; sú borg var í Lýkaoníulandi; það var norður af Sílisíu; þar tók mikill fjöldi manna trú, en er þeir urðu þar fyrir ofsóknum, héldu þeir til Lýstra og Derbe í Lýkaoníu og kendu hvervetna; í Lýstra lækn- aði Páll haltan mann; urðu heiðingjarnir þá svo frá sér numdir, að þeir ætluðu, að Páll og Barnabas væru guðir og vildu færa þeim fórnir, en Páll afstýrði því, og bauð þeim að snúa sér frá hinum fánýtu skurðgoð- um sínum td lil'anda Guðs; nokkru síðar komu til Lýstra Gyðingar frá íkoníu; fengu þeir þá æst lýðinn svo á móti Páli, að liann varð að flýja þaðan; I Derbe sneru þeir Páll og Baruabas aptur sömu leið til Pamfilíu; styrktu þeir á leiðinni lærisveinana í Lýkaoníu og Pisi- díalandi og komu föslu skipulagi á bina nýmynduðu söfnuði; því næst sigldu þeir frá Pamfilíu og heim til Antiokkíu á Sýrlandi; og er þeir komu þangað, kölluðu þeir saman söfnuðinn, og skýrðu frá, hvernig Guð hefði fyrir þeirra hönd opnað heiðingjunum dyr trúarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.