Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 21

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 21
21 skólans, svaraði liann: »Krýsoslomus, væri liann ekki krislinn». Rrýsoslomus unni móður sinni hugáslum og þau bjuggu lengi saman án þess að liafa mikil mök við aðra út í frá ; liann var hennar einasta yndi og gleði og hún gjörði sér vissa von um, að hann mundi verða útvalið verkfæri í Guðs hendi til að úlbreiða hans ríki. J>ótt lnin því hafi haft gleði af hans ágætu eiginlegleik- um, hefir bún þó líklega haft raun af því, að hann lagði lög fyrir sig og gjörðist málaflutningsmaður, því að (lestir málafiulningsmenn þar voru óhlutvandir og neyttu allra bragða til að vinna mál sín og var hætt við, að hann kynni að draga dám af þeim, þar sem hann var í svo miklu áliti, þótt hann enn væri ungur, að fjöldi manna fékk hann til að flytja mál sín. En Míletíus, biskup í Antíokkíu, tók bann að sér og brýndi jafnan fyrir honum þau guðlegu sannindi, sem hann í barnæsku bafði numið, og þannig slyrktist trú hans meir og meir, og Guð gaf honum náð til að breyta eptir henni. Ilann fékk brált óbeit og andstyggð á rangsleilni dóinendanna og ásetti sér þvi að hætta mála- fiultingum, og þannig afsalaði hann sér fyrir Krists sakir, að eins 18 vetra gamall, allri veraldlegri lign og melorðum. Hann varði enn 3 árum til að nema kristi- leg fræði og fékk lilsögn hjá Míletíus biskupi, en bjó hjá móður sinni, og hafði mest samneyti við hana og vin sinn, er Basilíus hét. I’egar þessi 3 ár voru liðin, var hann skírður. l’eir tímar voru svo ólíkir vorum tímum, að vér eigum bágt með að gela því nærri, hvernig ástatt var fyrir Krýsostomus. l’ótt hundrað þúsund kristnir menn væru í Antíokkíu, var þar þó ekki nema ein kirkja og þvi þurfti þar færri presta við en á vorum dögum. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.