Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 54

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 54
54 Ilann vnrð þá um stund að skilja við eyar sínar, sem hann unni svo mjög, og alstaðar skildi hann við þær hryggur og grátandi, eins og Páll postuli forðum við öldungana í Efesus. Árið 1834 kom hann aptnr til Englands, Og var þar í 4 ár. Hann ferðaðist til og frá um England og Skotland og hélt víða kristniboðsfundi, sem voru mjög fjölmennir, því að allir vildu sjá hann. Gjafir runnu inn til hans úr öllum áltnm, frá hánm og lágum, ríkum og fátækum, og þegar búið var að smíða krislniboðsskip, sendi skipasmiðnrinn í stað byggíngar- reikníngs kviltun fyrir 4000 rd. með þeim ummælum, að sú gleði, sem hann hefði af að smiða skip til Drottins þjónustu væri fullkomlega þeirra virði. í Englandi gaf Vilhjálmurút rit um kristniboðið á Suðnrhafseyunum, og seldost 38,000 exemplör af því á 5 árnm. Om það segir Besser, að hann álíti enga bók likjast eins mikið Postulanna Gjörníngum. Vilhjálmur hafði nú snúið öllu Nýja Testamentinu, og flutti 5000 exempl. af því með sér til Suðnrhafseyanna. I'ar að auk hafði liann saniið nokkrar guðsorðabækurog fræði, og afþeimvortt prent- uð 10000 expl. I’egar hann nú við árslok 1838 kom aptur til Suðurhafseyanna, varð mikill fögnuður hjá krisnum mönnum yfir því, «að faðir þeirra væri aptnr kominn til þeirra». Alstaðar að bárust honnm góðar fréttir, einkum frá Skipherra-eynnum, hvar 50000 manns fengu kristilega uppfræðingn, en ibúar þeirra eru alls 70,000. Eitt var það þó, sem hryggði hann, og það var, að pápiskir menn voru farnir að skemma fvrir hon- um kristniboðið. 1837 kom frakkneskt herskip til Ta- hiti til að hegna Pomare drottníngu og eyarmönnum fyrir, að þeir höfðu ekki viljað taka við pápiskum prest- um. Drotlníngin varð að flýja; lýðnum var veiltur yfir-

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.