Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 23

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 23
23 Menn vita ekki með vissu, hvenær Anlúsa sáiaðist; þó eru líkur til, að hún hafi dáið ár 374, og það ár •yfirgaf Krýsostomus Anlíokklu, og varð munkur. Til- •drögin til þess voru þau, að hann cinhvern dag var á gangi með Theodoretus vini sínum fram með Orontes- fljótinu lil kirkju þeirrar, er kristnir menn komu saman í til guðsþjónustugjörðar; sá þá Iírýsostomus eitthvað hvi'tt, er hann hélt, að væri lín, íijóta ofan cptir vatninu, en er hann náði því. sá hann, að það var pappír; urðu "þeir þá þess vísir, að þetta var galdraskrudda, sem það þókti ódæði að hafa meðferðis, og er dáti nokkur í þvf sama gekk- þar fram hjá, var þeim búin hin mesla hætla, en þeim tókst þó að fela skræðuna og flevgja henni frá sér án þess á bæri; hefði hún fundist hjá þeim, mundi það hafa kostað líf þeirra. þetta fékk mikið á Krýsoslomus, og honum fanst lífið vera fullt af mæðu, þegar einber tilviljun gæti bak- að honum slíka hættu. Hann áselti sér því að fara burt úr bænum og flylja npp í óbyggðir þar sem hann óhultur gæti þjónað Guði sínum. Klaustrin voru þá alll öðruvísi löguð en þau urðu seinna og liefir Iírý- sostomus greinilega lýst lifnaðarháttum þelrra, er þar bjuggu. Margir fundu þar frið og hæli og komust þannig hjá þeim freislingum, sem býlífið hefir í för með sér. Munkarnir vörðu timanum til að skrifa upp bifiíuna, eða lil að ríða körfur og sumir sögðu til börn- um, sem tírnum saman var komið fyrir lil kennslu hjá þeim úr bænum. Munkar þessir fóru á fætur um apt- ureldingu, og er þeir höfðu haldið bænir og sungið sálm, fór hver þeirra til vinnu sinnar. Fæða þeirra var valn og brauð; fötin voru stórgerð og rúmin hörð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.