Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 72

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 72
72 En er presturinn var orðinn einn, féllst honum hugur, því að hugsa til þess að bjarga öðrum, hafði við haldið liugrekki hans. Svo áhrifamikil er sérhver góð hugsun. Ilonum lá nú við að hætta öllum tökum, og láta strauminn bera sig eins og hann vildi; cn í þessu bili sá hann bát koma siglandi og mann í bátnum, sem baf'ði lagt inn árarnar og hélt annari hendi um borð- stokkinn; prestr synti nú að bátnum, rétti ískalda hönd sína upp úr vatninu ofan á hönd formannsins, sem varð mjög íllt við. «Veitið mér ásjá», mælti prestr, •>því að eg er aðfram kominn afþreytu». »Haldið yður í bátinn«, svaraði sjómaðurinn í hálfum hljóðum, »eg er að flytja tvo ferðameun». »En eruð þér ekki einn af þessum prestum?«. »Það er eg», mælli Lan- dau, »og ef þér viljið ekki bjarga mér, mun eg deya eins og allir meðbræður mínir«. »Guð forði mér frá að vera svo harðbrjósta«, svaraði þessi væni sjómaður, »haldið einungis fast í bátinn meðan eg gæti að, hvort ferðamennirnir sofa«. Síðan leit hann aptur fyrir seglið og er hann sá, að þeir sváfu, tók hann prestinn inn í bátinn, lét hann leggjast niður á gamla ábreiðu og breiddi segl ofan á hann. »Liggið nú kyrr«, sagði hann, »þegar ferðamennirnir eru komnir burt, skal eg skjóta yður á land og síðan mun góður Guð hjálpa yður». Og er þeir voru farnir og höfðu borgað flutn- inginn, lagði hann aptur nokkuð frá landi og sagði við prestinn: »rfsið nú upp, herra! og súpið hér dálítið á brennivíni, svo þér verðið ekki innkulsa; eg get ekki hjálpað yður um föt, en vefjið þessari ábreiðu um yð- ur; eg veit, að konunni minni þykir ekki fyrir því þeg- ar eg segi henni frá, til hvers eg hafl haft bana, því lum segir svo opt við mig: látum okkur setja fram bát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.