Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 73

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 73
73 inn og reyna til að bjarga einhverjum af þessum aum- ingja vesalingum. Það er góður Guð, sem blæs henni þessu í brjóst; við siglum þá út á fljótið og sjáum opt í tunglskininu lík þeirra, sem drekkt hefir verið, ber- ast rétt hjá okkur ofaneptir slraumnum. Yið drögum þau upp í bátinn með krókstjökum; stundum eru það konur og ung börn, stundum prestar, bundnir saman tveir og tveir. l'að eru margir góðir menn í Nantes, sem láta okkur fyrirfram vita, þegar á að drekkja ein- hverjum f fljótinu; þá fer eg út með konu minni og syni og við bíðum út á íljótinu, og hefir Drotlinn blessað þessar tilraunir okkar og með hans lijálp hefir okkur tekizt að bjarga mörgum manni«. I’á mælti prestur: »Guð launi þér mannelskuverk þín; ef hann heyrir bænir mínar, mun hann blessa þig og þína og aldrei mun eg gleyma því, hve vel þér ferst við mig«. »Eg get ekki gjört allt, sem eg vil«, ansaði skipstjór- inn; »því að hinir bláklæddu1 hafa auga með oss, og fyrir þá sök verð eg að skjóta yður í land lengra nið- ur með fljótinu, en get ekki hýst yður; skamt þaðan munuð þér finna kofa og þar getið þér barið að dyr- um, þvf þar býr góðgjarnt fólk. tegar þér komið þangað, skuluð þér fá þeim, sem lýkur upp fyrir yður, þennan miða og veit hann, hvað hann merkir; eg verð nú að fara heim aptur; en þér gelið verið óhræddur«. »IIvað ætti eg að hræðast?«, svaraði prestur; »Guð, sem sendi þig til að bjarga mér, verður með mér«. er þeir litlu síðar höfðu stigið i land, faðmaði prest- urinn grátandi þenna væna mann og beiddi Guð að blessa hann. Þegar hann hafði sýnt presli, hvorl hann ætti að halda, snéri hann heimleiðis, en prestur hélt 1) övo köllubust kermenn þjóbstjórnarinnar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.