Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 48

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 48
48 ast innan hinna þraungu takmarka nokkurrar einstakr- ar eyar». tessi orð hafa verið sett undir mynd hans. Þó var það vilji drottins, að hann fyrst um sinn skyldi staðnæmast á Najatea, því óheppilegar kringum- stæður neyddu hann til að selja skip sitt og kristni- boðsfélagið í Lundúnum gat ekki orðið við þeirri bón hans að senda horium nýtt skip. Hann hélt því kyrru fyrir á Najatea þángað til í byrjun ársins 1827 og gaf sig við að snúa ritningunni og leiða söfnuðinn áfram •>til fullorðins ára og aldurshæðar Iírists fyllingam og honum veittist sú gleði, þegar mannskæð sótt gekk þar 1827, að sjá marga taka dauða sínum »sigri hrósandi í Kristío eins og hann komst að orði og dauða þeirra verða lil að vekja marga. í’essi árin naut hann líka þeirrar gleði, að fá allt af beztu fregnir frá eyunum þar í grend, og að guðsorð rótfestist æ betur og betur í hjörtum manna og gjörði þá siðprúða og iðjusama. En öll þessi ár olli það lionnm áhyggju, hvernig hann gæti útvegað kristniboðsskip, og við kennara nokkurn, sem var sendur fráEnglandi Papejha til aðstoðar á Nara- tonga, sagði hann: »eg álít æfi minni hálfvegís eytt til ónýtis meðan eg á að lifa hjá þessum fáu hræðum en líu þúsund aumíngjar lifa f eymd og volæði á eyum, sem ekki eru mjög lángt burtu. Eitthvað verður að gjöra; geti félagið i Lundúnum ekki hjálpað oss um skip, þá verðum við að leita hjálpar annarstaðar». Árin 1827- 1830 sókli hann aptur heim söfnuðina á öllum eyunum og styrkti þá í trúnni, en lengst dvaldi hann á Nara- tonga og hér varð honum loks að ósk sinni að gela útvegað sér skip, þó ekki hjá krislniboðsfélaginu í Lund- únum, heldur smíðaði hann það sjálfur á 3 mánuðum, þótt hann hefði ekki lagt fyrir sig skipasmíði og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.