Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 11

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 11
11 Nokkru eptir að Páll var kominn heim til Anliokkíu úr liinni fyrstu kristniboðsferð sinni, komu þangað kristnaðir Gyðingar frá Jmísalem og vöktu hina mestu deilu; kváðu þeir það vera nauðsynlegt heiðnum mönn- um til sáluhjálpar, að þeir yrðu Gyðingar og fylgdu öllum setningum og siðareglum Móselaga, en mótmæltu þeirri kenningu Páls, að Iíristur hafi í s.ínu holdi af- tnáð boðorðalögmálið, sem var f setningum, og að vér yrðum réttlættir einungis af Guðs náð fyrir trúna á Jesúm Krist. Hefðu þeir komið skoðun sinni fram, niundi krislin trú eigi hafa orðið annað en ný mynd á Gyðingatrúnni; heiðingjarnir hefðu orðið henni fráhverfir og sjálfsþótti Gyðinganna, er hrósuðu sér fyrir Guði af verkum sínum, mundi hafa orðið ríkjandi í kristilegri kirkju. Spfnuðurinn í Antiokkíu sá, hve þýðingarmikill ágreiningur þessi var, og réð.i þvi af, að senda þ.á Pál og Iíarnabas til postulanua í Jerúsalem, til að útvega úrskurð þeirra á málinu. Er þeir komu til Jerúsalem, var þeim vel fagnað af postulunum; því næst var fund- ur haldinn til að ræða málið, og va.r sá úrskurður lagð- ur á það, að eigi skyldi ofþyngja krist.num mönnum með þu' að bjóða þeim að halda hjnar ytri setningar Móselaga; við það tækifæri .kváðu liinir eldri postular svo á með handabandi, að Páll og Barnahas skyldu vera postular heiðinua manna, ejns og þeir postular Gyðinga. Páll og llarnabas fóru aptnr til Antiokkiu með úrskurð fundarins, og varð söfnuðurinn feginn slíkum málalokum; en mikill hluti af Gyðingum þeim, er kristni höfðu tekið, undu því illa, að setningar Mósis skyldu þannig vera úr lögum n.umdar, og að heiðingj- arnir fengju sömu hlutdeild i Guðs ríki seni Abrahanw hörn; fylgdu þeir svo fast fram pkoðun sinni, að jafn-

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.