Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 11

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 11
11 Nokkru eptir að Páll var kominn heim til Anliokkíu úr liinni fyrstu kristniboðsferð sinni, komu þangað kristnaðir Gyðingar frá Jmísalem og vöktu hina mestu deilu; kváðu þeir það vera nauðsynlegt heiðnum mönn- um til sáluhjálpar, að þeir yrðu Gyðingar og fylgdu öllum setningum og siðareglum Móselaga, en mótmæltu þeirri kenningu Páls, að Iíristur hafi í s.ínu holdi af- tnáð boðorðalögmálið, sem var f setningum, og að vér yrðum réttlættir einungis af Guðs náð fyrir trúna á Jesúm Krist. Hefðu þeir komið skoðun sinni fram, niundi krislin trú eigi hafa orðið annað en ný mynd á Gyðingatrúnni; heiðingjarnir hefðu orðið henni fráhverfir og sjálfsþótti Gyðinganna, er hrósuðu sér fyrir Guði af verkum sínum, mundi hafa orðið ríkjandi í kristilegri kirkju. Spfnuðurinn í Antiokkíu sá, hve þýðingarmikill ágreiningur þessi var, og réð.i þvi af, að senda þ.á Pál og Iíarnabas til postulanua í Jerúsalem, til að útvega úrskurð þeirra á málinu. Er þeir komu til Jerúsalem, var þeim vel fagnað af postulunum; því næst var fund- ur haldinn til að ræða málið, og va.r sá úrskurður lagð- ur á það, að eigi skyldi ofþyngja krist.num mönnum með þu' að bjóða þeim að halda hjnar ytri setningar Móselaga; við það tækifæri .kváðu liinir eldri postular svo á með handabandi, að Páll og Barnahas skyldu vera postular heiðinua manna, ejns og þeir postular Gyðinga. Páll og llarnabas fóru aptnr til Antiokkiu með úrskurð fundarins, og varð söfnuðurinn feginn slíkum málalokum; en mikill hluti af Gyðingum þeim, er kristni höfðu tekið, undu því illa, að setningar Mósis skyldu þannig vera úr lögum n.umdar, og að heiðingj- arnir fengju sömu hlutdeild i Guðs ríki seni Abrahanw hörn; fylgdu þeir svo fast fram pkoðun sinni, að jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.