Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 57

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 57
57 Kristniboðs sálinur. tit lagður'. Lag: Sæti Jesú, sjá oss hér. í. Hjálpi Guð! hér enn þá er akur þakinn dauðum beinum;1 2 vægi Guðl enn víða sér varla brún af degi hreinum. Guð minn, nær mun nótt sú dvína? nær í heiði sólin skína? 2. Ileiðindóms er nauða-nótt niðsvört enn um heiminn víða; þungri kvaldar synda sótt sálir vonarlausar kvíða; enn er hulið mörgum manna millíónum ljósið sanna. 3. ísraels ef lýð eg lít, lít eg auðn og dauða hræddur, og við sjón þá hryggjast hlýt: herrans lýður fyrrum gæddur yfirburðum yfrið háurn er sem völlur þakinn náum. 4. Æ, hjá kristnum einnig flest 1) í fyrstu eptir C h r i s t j a n HeinrichZellor, höfuud og forstöSumann hinnar frægu uppeldisstofnunar í Leuggen í Baden. Hann var fosddur 29. marz 1779, dó 18. maí 1860. 2., 3. og 4. vers cru í frumaálminum í annari röð. 2) Sb. Ezek. 37, 1,—11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.