Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 4

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 4
4 Páll postuli. Af öllum þeim, er unnið liafa að því að úlbreiða Jesú lírisls heilaga lærdóm, er enginn sá, er jafnmikið kveði að sem poslulanum Páji; hann grundvallaði fyrstur manna Krists kirkju meðal lieiðingjanna, og kom föslu skipulagi á söfnuði þá, er hann stofnaði víðsvegar með- al hinna merkus'tu þjóða fornaldarinnar; brjef þau, sem til eru eptir hann í Nýja Testamentinu, hafa og ávalt haft og munu liafa hin mestu áhrif á kristilega kirkju; auk þess er hið andlega líf Páls postula einhver hinn merkasli vottur um almættiskrapt Guðs náðar til að hreinsa og helga hugarfar syndugs manns; því miður vitum ver eigi tneð vissu annað um æfi hans, en það sem sagl er í Postulannagjörningabók og það, sem ráða má af ýmsum greinum í bréfum hans. Postulinn Páll, eða Sál, eins og hann var nefndur framan af, var Gyðíngur að ætt; hann var fæddur og uppalinn í borg þeirri, er Tarsus hét; það var grísk verzlunarborg, sunnan til í Litlu-Asíu i landi því, er Silisía nefndisl; faðir hans var af ættkvísl Benjamíns og hafði öðlast rómverzkan borgarrétt. í Silisíu var um þær mundir tjaldagjörð mikil og lærði Páll þá iðn; samt sem áður var hann á unga aldri setlur lil menta; optar en einusinni farast honum svo orð, að sjá má, að haun hefur haft kynni af grískum rithöfundum: en eink- um mun hann þó hafa stundað vísindi þau, er kend voru í skólum Gyðinga; var honum því á æskuárum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.