Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 20

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 20
20 í þann tíma var Antíokkía talin einhver hin helzta og mentaðasta borg á austnrlöndum; en einna merki- legust þykir oss hún af því, að Páll postuli hafði þar við og við aðsetur sitt. þaðan hófu þeir Páll og Barna- bas kristniboðsferðir sínar. l’aðan fóru þeir til að styrkja brœður sína í trúnni i nálægum þorpurn og héruðum, og þar fengu lærisveinar þeirra fyrst það nafn, er vér berum og voru kalluðir lcristnir. Af íbúum Antíokkíu, sem voru að tölu tvö hnndruð þúsundir, var allurhelm- ingur heiðingjar og því óttaðist Antúsa fyrir því, að illt eptirdæmi og illir siðir þeirra mundu spilla syni sinum; og hún vildi ekki, að hann skyldi alast upp í því iðjn- leysi og þeirri fáfræði, sem þá var svo tíðkanleg meðal æskumanna þar í bænum, heldur var henni um það hugað, að þær gáfur og þeir hæfllegleikar, sem Guð liafði gefið honum, gætu fullkomnast sem mest svo hann gæti komið þvi meiru góðu til leiðar í Drottins þjónustu. Frá blaulu barnsbeini vandi hún hann á að lesa guðs- orð í heilagri ritningu, og leiðbeindi honum í að skilja það og fá mætur á því, og því gat hann á fullorðins árunum borið um það af eigin reynslu, hve blessunar- full áhrif það hefir á börnin að venja þau sncmma við að lesa í bifiíunni. í’egar kristileg trú þannig var orðin djúpt rótfest í hjarta hans, sendi móðir hans hann i skóla til Líbaníus, sem var nafnlogaður mælskumaður í Antíokkíu, og fanst honum brált mikíð í hann varið. Líba- níus var ekki einungis heiðingi, heldur og hinn mesli mótstöðumaður kristindómsins. Þegar hann þó sá, hví- líka móðurást Antúsa sýndi syni sínum, mælti hann við lærisveina sína : ,,sjáið, hvílíkar konur eru til meðal kristinna manna», og þegar hann löngu seinna var epurður að, hver ætli að vera eplirmaður hans í stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.