Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 51

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 51
51 til þín áður eu eg dey? Nú vil eg gjarnan deyja; eg var svo hræddur uin, að það yrði úður en þú kæmir aptur■>. þegar honum voru gefin lækníngarlyf, tók hunn þau en sagði brosandi: «liugsið ekki, að eg gefi um að komast aptur til heilsu; nei! mig lángar til að leysast héðan og vera með Iíristi; því að það er lángtum hetru að vera hjá honum en í þessari syndugu veröld». Fám dögum síðar stóð Vilhjálmur hjá hanasæng hans, og bað Guð að gefa sér náð til að geta dáið eins kristi- iega eins og þessi blindi maður. En þótl guðsorð ryddi sér furðanlega til rúms á þessum eyum, vantaði þar þó ekki illgresi, sem vildi kæfa hiö góða sæðið, og skal þess hér að eins getið, sem bar til á Najatea og Naratonga árið 1831. Á smá- eyu nokkurri var kominn ungur og heiðinn höfðirigi til ríkis, sein safnaði liði og ætlaði að leggja uudir sig Na- jatea og aðrar eyar; urðu þá Najateumenn að grípa til vopna, og unnu þeir sigur. En brátt fengu þeir ann- an skæðari óvin heima hjá sér. þegarhinn gamli Tau- matóa andaðist, kom sonurhans, sem var mjög hneigð- ur fyrir áfenga drykki, því til leiðar í fjærveru Vilhjálms, að víða var slofnuð brennivínsgjörð á eyunni, svo að drykkjuskapur tók til að úlbreiðast og spilla siðum lýðsins. En Vilhjálmur kom heim aptur í tækan tíma og honum hepnaðist að kippa öllu í samt lag; hinn ungi Taumatóa skammaðist sín og liætti ráð sitt, svo hann varð þegnum sínum lil góðrar fyrirmyndar, eins og faðir hans haföi verið. Meðau Vilhjálmur var að heim- an, reyndu nokkrir ungir rneun til að koma aptur á hinum fornu heiðnu siðum, og leiddu marga afvega. En þá tók Drottinn í taumana. Ógurlegt óveður, svo enginn mundi annað eins, rak á og skemdi nálega allt 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.