Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 52

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 52
52 á eyunni nema kristniboðsskipið, og annað kristniboð- arahúsið; af-hinu reif þakið. Eyarmenn könnnðust við, að þetta væri hyrting Drottins, og beygðu sig undir votduga hönd hans. Á Samóaeyunum hafði Vilhjálmur víða lofað að koma þángað aptur að ári, sem sé 1831; en af áður- greindum ástæðum og sakir lasleika konu sinnar gat hann ekki komið því við fyrr en ári síðar (1832). Þá tókst hann ferð á hendur til eya þessara, og fór úr einni eyu í aðra, og fékk hann hvervetna svo góðar viðtökur, að hann sá, að kristniboðið var þar vel á veg komið, og að guðsorð hafði snortið hjörtun. Hér skal að eins tílgreina eitt dæmi. J>egar hann kom til eyar- innar Tutuita, slóu eyarmenn í bátum hríng um skipið, og úr einum þeirra sté únglingur nokkur upp á skipið og kvaðst vera «orðsins barn". Vilhjálmur fór þá nið- ur bát sinn og ætlaði í land; en er hann sá, að strönd- in var þakin vopnuðum mönuum, stöðvaði hann bátinn, féll á kné og baðst fyrir. Þegar eyarhöfðínginn sá það, vóð hann út að bátnum og spurði Vilhjálm, hvorl hann væri hræddur við að koma á land. Vilhjálmnr svaraði: <■ já, ekki er eg alveg óhræddur, því að eg hefi heyrt, að þér séuð villimenn, og að óttalegt morð hafi verið framið í þessum vogi». «Satt er það», mælti höfðíng- itin; «en nú erum vér ekki lengur villimenn, heldur erum vér kristniri).. Og þegar Vilhjálmur sput'ði, hvernig þeir hefðtt kristnasi, svaraði hann: «fyrir nærfcllt 2 ár- um kom stórhöfðíngi nokkur, að nafni Vilhjálmur, frá landi hinna hvítn manna til eyarinnar Savaji; margir af vorum mönnum voru þar þá staddir, og er þeir kotnu heirn aptur, kendu þeir oss kristileg fræði, svo margir af oss eru nú orðnir «orðsins börn». Þegar Vilhjálm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.