Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 52

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 52
52 á eyunni nema kristniboðsskipið, og annað kristniboð- arahúsið; af-hinu reif þakið. Eyarmenn könnnðust við, að þetta væri hyrting Drottins, og beygðu sig undir votduga hönd hans. Á Samóaeyunum hafði Vilhjálmur víða lofað að koma þángað aptur að ári, sem sé 1831; en af áður- greindum ástæðum og sakir lasleika konu sinnar gat hann ekki komið því við fyrr en ári síðar (1832). Þá tókst hann ferð á hendur til eya þessara, og fór úr einni eyu í aðra, og fékk hann hvervetna svo góðar viðtökur, að hann sá, að kristniboðið var þar vel á veg komið, og að guðsorð hafði snortið hjörtun. Hér skal að eins tílgreina eitt dæmi. J>egar hann kom til eyar- innar Tutuita, slóu eyarmenn í bátum hríng um skipið, og úr einum þeirra sté únglingur nokkur upp á skipið og kvaðst vera «orðsins barn". Vilhjálmur fór þá nið- ur bát sinn og ætlaði í land; en er hann sá, að strönd- in var þakin vopnuðum mönuum, stöðvaði hann bátinn, féll á kné og baðst fyrir. Þegar eyarhöfðínginn sá það, vóð hann út að bátnum og spurði Vilhjálm, hvorl hann væri hræddur við að koma á land. Vilhjálmnr svaraði: <■ já, ekki er eg alveg óhræddur, því að eg hefi heyrt, að þér séuð villimenn, og að óttalegt morð hafi verið framið í þessum vogi». «Satt er það», mælti höfðíng- itin; «en nú erum vér ekki lengur villimenn, heldur erum vér kristniri).. Og þegar Vilhjálmur sput'ði, hvernig þeir hefðtt kristnasi, svaraði hann: «fyrir nærfcllt 2 ár- um kom stórhöfðíngi nokkur, að nafni Vilhjálmur, frá landi hinna hvítn manna til eyarinnar Savaji; margir af vorum mönnum voru þar þá staddir, og er þeir kotnu heirn aptur, kendu þeir oss kristileg fræði, svo margir af oss eru nú orðnir «orðsins börn». Þegar Vilhjálm-

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.