Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 40

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 40
40 skilnaðinn með þeirri kristilegu stillíngu og lnigarró- semi, er heit og hjartanleg bæn veitir guðsbörnum. Áður en lengra er farið, skulum vér nú renna aug- unum yflr Suðurhafseyarnar tii þess bæði að sjú hið upphaflega ástand þeirra og hvern framgáng kristni- boðið hafði haft, þegar Vilhjálmur kom til Taliiti. Hinar mörgu eyar í Suðurhafinu skiptast eptir af- stöðu sinni í hinar eystri og vestari eyar; lil hinna eystri heyra Sandvíkur- Markesas- Félags* Vináttu- og Skipherraeyarnar; en með vestureyum teljast allar eyar fyrir austan Nýahoiland og eru Nýaseland og Fidsjiey- arnar ytztar þeirra. Á eyum þessum eru tveir ólíkir þjóðbálkar. Á vestureyunum eru menn svartir á hör- undslit og ættaðir frá Afríku, eplir því sem Vilhjálmur heldur; þángað kom hann ekki fyrr en seinustu árin sem hann lifði; þar á mótfékk hann kristnað nálegaallar austureyarnar; þar eru menn mórauðir á brún og brá og eins á Nýaselandi, en þó fríðir sýnum og stórvaxnir og sumir karlmenn einkum höfðíngjarnir meir en 3 álnir á hæð. Þeir höfðu ágætar sálargáfur, mikla greind og bezta skilníng. Yeðráttufarið á eyum þess- um er hlýtt og heilnæmt og frjófsemi frábær. En þessir eyarbúar, sem Guð hafði gætt svo ógætum eig- inlegleikum, voru sokknir niður í myrkur heiðninnar og hina örgustu skurðgoðadýrkun, sem aptur leiddi af sér megna siðaspillíngu, sífeldan ófrið og slyrjöld. Af ey- um þessum var Tahiti fyrst fundin 1767 af skipstjóra Wallis og nokkrum árum síðar fann Kook Nýaholland og Nýugvineu og ótal margar aðrar eyar í Kyrrahafinu. Þegar fregnin um þessa nýu heimsálfu barst til Eng- lands, vaknaði þar áhugi á að flytja þessum þjóðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.