Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 40

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 40
40 skilnaðinn með þeirri kristilegu stillíngu og lnigarró- semi, er heit og hjartanleg bæn veitir guðsbörnum. Áður en lengra er farið, skulum vér nú renna aug- unum yflr Suðurhafseyarnar tii þess bæði að sjú hið upphaflega ástand þeirra og hvern framgáng kristni- boðið hafði haft, þegar Vilhjálmur kom til Taliiti. Hinar mörgu eyar í Suðurhafinu skiptast eptir af- stöðu sinni í hinar eystri og vestari eyar; lil hinna eystri heyra Sandvíkur- Markesas- Félags* Vináttu- og Skipherraeyarnar; en með vestureyum teljast allar eyar fyrir austan Nýahoiland og eru Nýaseland og Fidsjiey- arnar ytztar þeirra. Á eyum þessum eru tveir ólíkir þjóðbálkar. Á vestureyunum eru menn svartir á hör- undslit og ættaðir frá Afríku, eplir því sem Vilhjálmur heldur; þángað kom hann ekki fyrr en seinustu árin sem hann lifði; þar á mótfékk hann kristnað nálegaallar austureyarnar; þar eru menn mórauðir á brún og brá og eins á Nýaselandi, en þó fríðir sýnum og stórvaxnir og sumir karlmenn einkum höfðíngjarnir meir en 3 álnir á hæð. Þeir höfðu ágætar sálargáfur, mikla greind og bezta skilníng. Yeðráttufarið á eyum þess- um er hlýtt og heilnæmt og frjófsemi frábær. En þessir eyarbúar, sem Guð hafði gætt svo ógætum eig- inlegleikum, voru sokknir niður í myrkur heiðninnar og hina örgustu skurðgoðadýrkun, sem aptur leiddi af sér megna siðaspillíngu, sífeldan ófrið og slyrjöld. Af ey- um þessum var Tahiti fyrst fundin 1767 af skipstjóra Wallis og nokkrum árum síðar fann Kook Nýaholland og Nýugvineu og ótal margar aðrar eyar í Kyrrahafinu. Þegar fregnin um þessa nýu heimsálfu barst til Eng- lands, vaknaði þar áhugi á að flytja þessum þjóðum

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.