Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 67

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 67
67 hann verða til að lífga og viðhalda. f>egar vér lyptnm augunum frá náttúrunni umhverfis oss upp til hins al- stirnda liimins, sjáum vér, að hann er þakinn óteljandi stjörnngrúa, sem allar bera vitni um almætti og speki skaparans og ganga viðstöðulaust áfram sínar arskömt- uðu brautir, því alvizka hans hefir þannig haft tillit til sérhverrar mótspyrnu sem verður fyrir himinhnöttunum á þeirra endalausu ferð um himingeyminn, að hún annaðhvort eyðist af gagnstæðum öflum, eða verður að stvðja að því að viðhalda reglubundinni rás þeirra. Mundi þá ekki hin sama alvizka stjórna kjörum mann- anna. Að vísu er það geigvænlegt að virða fyrir sér þá krapta, sem koma óhöppum og slysum til leiðar, og ónýta hin beztu áform og fyrirtæki; að visu er það óttalegt að sjá, hvernig hið vonda vald syndarinnar breytir því í bölvun, sem ætlað var til blessunar. En þessi ótti hlýtur að hverfa þegar vér gætum þess, að maðurinn hefir að sönnu frjálsræði lil að fremja hið illa, sem Guði er á móti, en að alvizka hans getur stjórnað afieiðingum þess og látið þær styðja að því, að ná fyrirætlun sinni og ákvörðun heimsins. Vér lærum bezt að þekkja þessa óendanlegu speki, sem ræður fyrir viðburðanna rás, þegnr vér gætum að vorum eigin lífs- ferli og því, sem Guð hefir látið oss að höndnm bera. llversu opt höfum vér ekki möglað yfir þeim óhöppum, sem oss vildu til, og þeim tálmunum, sem ónýttu vor góðn áform, eða eitthvað, sem vör gjörðum oss vissa von um; en síðan hlutnm vér að kannast við þá alvitru og nákvæmu föðurgæzku, sem snéri þessu öllu í hag fyrir oss og lét það verða oss til heilla; eða þegar vér áttum í stríði við ýmislega mæðu og mótlætingar, og héldum, að vér vœrum að berjast við hörð og ósveigj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.