Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 67

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 67
67 hann verða til að lífga og viðhalda. f>egar vér lyptnm augunum frá náttúrunni umhverfis oss upp til hins al- stirnda liimins, sjáum vér, að hann er þakinn óteljandi stjörnngrúa, sem allar bera vitni um almætti og speki skaparans og ganga viðstöðulaust áfram sínar arskömt- uðu brautir, því alvizka hans hefir þannig haft tillit til sérhverrar mótspyrnu sem verður fyrir himinhnöttunum á þeirra endalausu ferð um himingeyminn, að hún annaðhvort eyðist af gagnstæðum öflum, eða verður að stvðja að því að viðhalda reglubundinni rás þeirra. Mundi þá ekki hin sama alvizka stjórna kjörum mann- anna. Að vísu er það geigvænlegt að virða fyrir sér þá krapta, sem koma óhöppum og slysum til leiðar, og ónýta hin beztu áform og fyrirtæki; að visu er það óttalegt að sjá, hvernig hið vonda vald syndarinnar breytir því í bölvun, sem ætlað var til blessunar. En þessi ótti hlýtur að hverfa þegar vér gætum þess, að maðurinn hefir að sönnu frjálsræði lil að fremja hið illa, sem Guði er á móti, en að alvizka hans getur stjórnað afieiðingum þess og látið þær styðja að því, að ná fyrirætlun sinni og ákvörðun heimsins. Vér lærum bezt að þekkja þessa óendanlegu speki, sem ræður fyrir viðburðanna rás, þegnr vér gætum að vorum eigin lífs- ferli og því, sem Guð hefir látið oss að höndnm bera. llversu opt höfum vér ekki möglað yfir þeim óhöppum, sem oss vildu til, og þeim tálmunum, sem ónýttu vor góðn áform, eða eitthvað, sem vör gjörðum oss vissa von um; en síðan hlutnm vér að kannast við þá alvitru og nákvæmu föðurgæzku, sem snéri þessu öllu í hag fyrir oss og lét það verða oss til heilla; eða þegar vér áttum í stríði við ýmislega mæðu og mótlætingar, og héldum, að vér vœrum að berjast við hörð og ósveigj-

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.