Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 24

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 24
24 og þeir töluðust ekki við á daginn, fyrr en þeir komu saman á kveldin. Þannig lifði Krýsostomus í 4 ár, og að þeim liðu- um flutli hann í helli nokkurn og var þar 2 ár sem einsetumaður; var hann þá orðinn heilsuiaus af vökum, föstum og meinlætalifnaði, svo að hann varð að snúa aptur lil Antíokkíu. Seinna játaði hann það opinberlega, að ser hefði sést yíir í þvf að kvelja þannig sjálfan sig og það er gleðilegt, að hann þrátt fyrir þennan lifnað- arhátt gat í mörg ár þar eplir starfað lil að efla guðs- ríki og útbreiða Iírists kirkju. {>egar Krýsostomus kom aptur til Anlíokkíu var búlð að setja vin hans og kenniföður Mílelíus biskup aptur inn í embætli sitt og honum tókst að vinna Krýsosto- mus til að verða djákna sinn, og var hann vígður til þess embættis hér um bil árið 380. I’á var það ekki algengt, að djáknar prédikuðu, heldur vitjuðu þeir sjúkra, útbýttu gjöfum meðal fálækra og báru umhyggju fyrir tímanlegum þörfum samkrislinna bræðra. I’eir urðu þvf gagnkunnugir ástandi og lifnaðarhátlum margra krist- inna manna, og vér sjáum, að Krýsostomus þessi árin heíir lekið saman margar ritgjörðir um það, sem fyrir hann kom, og þær bera það með sér, hve nákunnugur hann var heilagri ritníngu, því liann sannar og skýrir allt með greinum og dæmum úr henni, og eins hitt, hve innilegan þátt hann tók í annara kjörum. Eitt af sóknarbörnum hans var úngmenni nokkurt að nafni Stagiríus, sem var þjáður af þúnglyndi, er virtist vera ólæknandi, og voru menn á þeim tímum alment svo hjátrúarfullir, að þeir kendu þesskonar veikindi vond- um öndum og kölluðu hann djöfulóðan; en hann hugs- aði um að fyrirfura scr til að losast við þjáningar sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.