Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 74

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 74
74 afram, fann kofönn og barði að dyrum. Gamall maður lauk upp fyrir honum, og varð honum hverft við, er hann sá hversu kynlega prestur var búinn með lélega íbreiðu, vafða um mittið, en með bert brjóst og berar 'fíEtur. »Hver eruð þðr?« spurði hann. »Eg er bág- staddur aumingi«, svaraði prestur, sem nýlega liefl verið dreginn upp úr Loire fljótinu af mannvinar hendi, sem bað mig i\ð fá þér þennan miða«. »Verið þável- komnir«, mælti bóndi; »eptir því sem mér virðist, mun- uð þér vera prestur; Guð veit, að við höfum ekki mikið að bjóða yður; komið samt inn, og við skulum veila yður þann beina sem við getum: f>að er samkomulag milli okkar, þegar við frelsum einhvern prest, að fá honum blað úr bænakveri okkar, svo aðrir góðir menn þekki hann. Eg ætla nú að kveykja upp eldinn, svo við getum fengið dálítið að borða; síðan skuluð þér fara að hvfla yður, því að þér þurfið þess við«. Prest- urinn komst svo viö af þessari góðvild, að hann gat ekki tára bundizt; hann lofaði Guð og þakkaði bóndan- um fyrir gestrisni hans; en það hryggði hann að hugsa fil meðbræðra sinna, sem allir voru drukknaðir ogeink- um til hins gamla munks. Daginn eptir kom koua bóndans með dóttur sinni frá Nantes; hún varð glöð þegar hún vissi, að presturinn var þar og sagði við hann: "Það er Guð, sem sendir yður hingað herra góður! Við höfum svo lengi orðið að vera prestslaus. Viljið þér nú ekki gjöra svo vel að syngja messu fyrir okkur þegar þér eruð búnir að hvíla yður? Ekki á morgun, heldur hinn daginn er jóladagur, og eg vona, að þér haldið kvöldsöng á jólanóttina«. Prestur lofaði því. Engin var nú kirkjan og var þvl hlaða valin til guðsþjónustugjörðar, en guðhræddar konur úr þorpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.