Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 41

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 41
41 Ijós kristinnar trnar og þó þelta í fyrstunni mætli mót- spyrnu, fór það þó svo, að 1796, sama árið og Vii- hjálmur fæddist, voru 25 kristniboðarar sendir til j\lar- kesas- Félags- og Vináttueyanna. Af þeim fóru 18 til eyarinnar Tahiti og varð þeim ( fyrstunni nokkuð á- gengt, en bráðum tók fyrir það aplur, svo eptir 16 ár höfðu þeir litlu til leiðar komið, enda böfðu þá flestir kristniboðararnir orðið að yfirgefa stöðvar sínar, og virtist þá útgjört um krislniboðið; en Drottinn tók þá í taumana og það varð bert, að honum einum berdýrðiu og að hann einn getur lífgað hið dauða. Árið 1809 var Pomare konúngur rekinn burt af þegnum sínum og seltist hann að á lítilli eyu, er heitir Eimeo og voru krislniboðararnir í för með honum. Þar fékk konúngur mætur á Krists náðarlærdómi og áselti sér að lögtaka hann ( ríki sínu, ef hann næði því aptur. Þetta heppnaðist honum líka 1815 og úlbreiddist kristni þar nú óðum; en kristniboðarnir voru of fáir til að geta fullnægt andlegum þörfum eyarmanna og því skrifuðu þeir til Englands og beiddu um að fá fleiri verkamenn senda þángað. t*á var það, að Vilhjálmur og félagar hans komu (1817) lil Nýahollands; á leiðinni þaðan til Tahiti hröktust þeir til Nýaselands og fengu þar vin- samlegar viðtökur hjá villimönnum. 1817 17. dag nóv. mán. lentu þeir á Tahiti. Þar var þá svo mikið húng- ur og þorsti eptir guðsorði, að fám dögum eptir að þeir Vilhjálmur komu þángað, sóttu 700—800 eyarbúar guðsþjónustugjörð í kapellu þeirri, sem þeir höfðu sjálfir hyggt. Þegar kristniboðarnir nálguðust kirkjuna, heyrðu þeir, að hinir innbornu menn þökkuðu Guði fyrir, að liann liefði sent þángað fieiri verkamenn og óskuðu, að þeir bráðum gælu lært móðurmál sitt og prédikað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.